Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.09.1963, Síða 26

Læknablaðið - 01.09.1963, Síða 26
104 LÆKNABLAÐIÐ ríkisstjórnin myndi hvorki fallast á kröfur Læknafélagsins né koma með gagntilboð um kjarabætur til handa fastlaunalæknum, fyrr en bú- ið væri að ganga frá samningum við lækna þá í Reykjavík, sem starfa fyrir Sjúkrasamlagið. Bráðabirgða- samkomulag var gert við sjúkra- samlagslækna skömmu fyrir lok ársins 1961, og skyldi það standa í þr já mánuði. Á f undi, sem launanef nd hélt með fulltrúum ríkisstjórnar- innar og Reykjavíkurbæjar i febrú- ar 1962, var gefið skilyrði þess efnis, að hugmyndir myndu koma fram frá ríkisstjórninni um kjarabætur fyrri fastlaunalækna, þegar endan- lega hefði verið gengið frá samn- ingum við Sjúkrasamlag Reykja- víkur, en þeim samningum lauk við mánaðamótin marz—apríl 1962. 1 byrjun april var enn á ný haldinn fundur með fulltrúum heilbrigðis- yfirvalda annars vegar og launa- nefnd Læknafélags Reykjavíkur hins vegar. Innti launanefndin þá þegar eftir þeim hugmyndum, sem gert var ráð fyrir, að fram kæmu að loknum samningum við Sjúkra- samlag Reykjavíkur. Fulllrúar heil- brigðisyfirvalda svöruðu þvi til, að engar tillögur væru fyrir hendi, og gátu ekki gefið svör um, hvenær það yrði. Taldi launanefnd Lækna- félags Reykjavíkur, aö málsmeð- ferð hinna opinberu aðila væri öll með þeim hætti, að ríkisstjórnin legði meiri áherzlu á að tefja málið en að leysa það og í samræmi við það ritaði stjórn Læknafélags Reykjavíkur heilbrigðismálaráðu- neytinu þann 13. apríl 1962 svofellt bréf: „Þar sem samningaviðræður launanefndar vorrar um kjarabæt- ur til handa fastlaunalæknum, sem staðið hafa frá þvi i októ- ber 1961, hafa engan úrangur boi-- ið og áframhald þeirra virðist til- gangslaust, þá teljum vér þær nið- ur fallnar, og munum vér eigi hafa afskipti af þeim málum að sinni.“ Deilunni við L. R. lýkur. Frá 13. apríl 1962 hefur L. R. ekki haft bein afskipti af þessu máli, að undanteknum einum viðræðufundi, er samninganefnd félagsins sat með fulltrúum rikisstjórnarinnar og Reykjavíkurbæjar 2. ágúst. Hins vegar hefur stjórn L. R. fylgzt með máli þessu og sent læknum erlendis greinargerð um gang þess. 1 maí var athugað, hverjir læknar hefðu sagt upp stöðum sínum, en fregnii um uppsagnir allmargra sjúkrahús- lækna birtust i dagblöðunum í apríl. Athugun leiddi í ljós, að 25 læknar við Landspítalann og stofnanir tengdar honum höfðu sagt upp stöð um sinum frá 1. ágúst, 5 læknar við Bæjarspítalann og aðrar stofn- anir í Heilsuverndarstöðinni og auk þess einn læknir við sjúkrahús Hvítabandsins. Allt læknalið sjúkra- húsa og stofnana, sem hér um ræð- ir, er samtals 55, að kandidötum meðtöldum, en auk þess starfa þar 10—12 sérfræðingar hluta úr degi, eftir því sem verkefni krefjast, og eru flestir þeirra án fastrar ráðn- ingar. Kjör læknanna voru, er þeir sögðu upp, sem hér segir: 1. Aðstoðarl. mán.laun kr. 6.982.00 2. Deildarl. ------------ — 8.090.30 3. Aðst.yfirl. ---------- — 8.775.30 Auk föstu launanna fengu lækn- arnir 750.00—1000.00 kr. bílastyrk á mánuði, og 155.16—221.65 kr. fyr- ir hverja gæzluvakt, sem tók 15— 21 klst. Helgidagavinna hefur öli verið innt af hendi endurgjaldslaust. Minnsti undirbúningur fyrir þessi störf er 15—18 ár að landsprófi loknu (þar af 12 ára skólanám). Einnig er rétt að vekja athygli á því, að til þess að stunda gæzlu-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.