Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 01.09.1963, Page 38

Læknablaðið - 01.09.1963, Page 38
Fucidin Leo Nýtt antíbíótíkum Indicationes: Af indíkatíónum má nefna stafýlókokksepsis, stafýlókokkabscessa, furunculosis, folliculitis, osteomyelitis, sinuitis og otitis media. Umbúðir: í hverju glasi eru 36 töflur. Fucidin Leo hefur kröftug antíbíótísk áhrif á ákveðnar grampósitífar bakteríur, eink- um staphylococcus aureus. In vitro hefur orðið vart resistensmyndunar gegn Fucidin, en ekki in vivo. í tilraunum in vitro eykur Fucidin antíbíótíska verkun benzýlpenicillíns og fenoxýmetýlpenicillíns á stafýlókokka, er mynda penicillínasa. Klínískt er því ráðlegt að gefa Fucidin Leo með penicillíni (t. d. Caliciþen Leo), nema bakteríólógísk greining mæli gegn. Gjöf: í hverri töflu Fucidin Leo eru 250 mg af fusidinnatríum, hulið lagi, er fyrst leysist í þörmum. Venjulegur skammtur er 2 töflur 3var sinnum daglega með mat. Við óðar stafýlókokkígerðir er ráðlegt að gefa 12 töflur 1. dag, en síðan 6 töflur daglega. Venjulegur dagskammtur fyrir börn er 3 töflur. Aukaverkanir: Vart hefur orðið dyspepsi í byrjun gjafar. Annarra aukaverkana hefur ekki orðið vart. Idiosynkrasi hefur ekki sézt til þessa. LÖVENS KEMISKE FABRIK - KAUPMANNAHÖFN

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.