Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.09.1963, Blaðsíða 39

Læknablaðið - 01.09.1963, Blaðsíða 39
LÆKNABLAÐIÐ 113 að greiða sjúkrahúslæknum fyrr en öðrum laun samkvæmt væntanleg- um kjarasamningi eða dómi, og samkomulag tekizt um nokkur framkvæmdaatriði lausnarinnar. Til viðbótar þessu skal tekið fram, að framkvæmdaatriði þau, sem hér ræðir um, eru þessi: 1. Þegar rætt er um greiðslur þær, sem reiknast skulu frá 1. ágúst s.l., samkv. því, sem að framan segir, nær það einn- ig til hugsanlegra greiðslna sam- kvæmt 6. gr. laga nr. 55/1962. — 2. Fyrirhugað er, að þegar feng- inni yfirlýsingu formanns BSRB um samþykki stjórnar þess, að þeir læknar, sem nefndir eru í 5. tölulið bréfs yðar frá 12. þ. m., til Lækna félags Reykjavikur, sem þessu ráðu- neyti hefur borizt frá BSRB, skuli verða aðnjótandi umræddra greiðslna ásamt læknum þeim, sem hlut hafa átt að deilunni. 3. Fyrirhugað er, að lagafrumvarp til staðfestingar á heimild til þeirr- ar lausnar á læknadeilunni, sem samkomulag hefur orðið um, verði lagt fram á Alþingi næstu daga. 4. Þá skal loks tekið fram, að svo er litið á, að þar sem því ákvæði 15. gr. laga nr. 38/1954, um fram- lengingu uppsagnarfrests úr þrem mánuðum í sex hefur þegar verið beitt gegn læknum í sambandi við þessa deilu, verður ekki talið rétt, að því væri aftur beitt í sambandi við hana, þó svo að læknarnir segðu upp störfum vegna óánægju um þá samninga eða ákvörðun kjaradóms, sem þeir hafa undirgengizt. F. h. r. Baldur Möller Elías Elíasson.“ Þann 14. nóv. gaf ríkisstjórnin út eftirfarandi fréttatilkynningu um málið: „Læknadeilan svokallaða hefur nú verið til lykta leidd á grundveili tilboðs ríkisstjórnarinnar frá 10. nóvember með þeirri breytingu, að væntanlegar kjarabreytingar skuli reiknast frá 1. ág. s.l., enda hefur stjórn BSRB lýst yfir, að það muni ekki gera kröfur fyrir hönd annarra starfsmanna, þótt ríkisstjórnin sam- þykki að greiða sjúkrahúslæknum fyrr en öðrum laun samkvæmt væntanlegum kjarasamningi eða dómi og samkomulag tekizt um nokkur framkvæmdaatriði lausnar- innar.“ Varðandi lækna þá, sem sagt höfðu upp stöðum sínum við heil- brigðisstofnanir Reykjavikurborgar, ritaði lögfræðingur lækna eftirfar- andi bréf til borgarlæknis: „Reykjavík, 14. nóv. 1962. Ég skírskota til samtals við yður í dag, og samkvæmt ósk yðar sendi ég hér með eftirtalin skjöl: 1. Afrit tilboðs ríkisstjórnarinn- ar til lækna til lausnar lækna- deilunni, frá 10. nóv. 1962. 2. Afrit bréfs mins til Læknafé- lags Reykjavikur, ds. 12. nóv. 1962. 3. Afrit bréfs ráðuneytisins til mín, ds. 13. nóv. 1962. Læknarnir samþykktu að feila niður lið nr. 6 og 8 í bréfi mínu til Læknafélags Reykjavíkur frá 12. nóvember s.L, sbr. 2) hér að ofan. Fyrri hluti liðs 9 í bréfi breyttist á þessa lund: „Læknarnir gera það að skilyrði, að ríkisstjórnin leggi eins fljótt og unnt er fram frumvarp að þeirri lagabreytingu, sem telst nauðsyn- leg, enda verði málið afgreitt af hálfu Alþingis á yfirstandandi þingi ....“ Sem lögmanni læknanna hefur mér verið falið, með vísan til 4. tl. i bréfi mínu til Læknafélags Reykja- vikur, að æskja skriflegrar stað- festingar á því, að læknarnir, sem
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.