Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 01.09.1963, Qupperneq 41

Læknablaðið - 01.09.1963, Qupperneq 41
LÆKNABLAÐIÐ 115 22. fl. kr. 12.300.00 Aðstoðaryfirl., skólayfirl. 23. fl. kr. 12.850.00 Berklayfirlæknir. 24. fl. kr. 13.400.00 Yfirlæknir ríkisspítala. Samkvæmt þessu gagntilboði rík- isstjórnarinnar er augsýnilegt, að ævitekjur lækna yrðu, þrátt fyrir nokkrar leiðréttingar, miklu lægri en ævitekjur hinna viðurkenndu lág- launastétta þjóðfélagsins. Viljum við í þessu sambandi minna á hag- fræðilega útreikninga Kristjáns Sturlaugssonar, sem læknum voru sendir með fréttabréfi 6. apríl 1962, en þar segir: „Þá hef ég gert lauslegt yfirlit yfir ævitekjur lækna, ef gert er ráð fyrir 13.000 kr. mán.launum fyrstu tvö árin að loknu sérfræðinárni, sið- an 15.000 kr. á mánuði í 17 ár og svo 17.000 kr. á mánuði til 67 ára aldurs, en laun fram til loka sér- fræðinámsins eins og þau eru nú. Vexti reiknaði ég 6% og dánartöiu eftir áðurnefndum töflum. Niður- staðan af þessu er, þegar tekið er tillit til opinberra gjalda, að ævi- tekjur lækna yrðu með þessu móti um það bil 96% af ævitekjum stræt- isvagnastjóra." Tölurnar í áætlun Kristjáns mið- ast við laun strætisvagnstjóra eins og þau voru í nóv. 1961. Samkvæmt tilboði ríkisstjórnar- innar frá 7. febrúar 1963 var gert ráð fyrir, að launaflokkar opinberra starfsmanna yrðu 25, en BSRB hafði miðað kröfur sinar við 31 launaflokk. Þá skal tekið fram, að launakröfur þær, sem BSRB bar fram til handa læknum, höfðu verið undirbúnar af Læknafélagi Reykja- víkur, Læknafélagi Islands og Bandalagi háskólamanna og BSRB. Nýlega hefur komið fram annað tilboð frá ríkisstjórninni, og er þar gert ráð fyrir að launaflokkar opin- berra starfsmanna verði 28. Liklegt þykir, að mál þetta verði lagt í kjaradóm bráðlega, þar sem svo mikið ber á milli, að fyrirsjáanlegt virðist, að samningar muni ekki nást. Eins og áður er tekið fram, fel- ur tilboð rikisstjórnarinnar í sér svo lágar launagreiðslur, að ævi- tekjur lækna yrðu verulega fyrir neðan ævitekjur flestra annarra stétta. Er slíkt að sjálfsögðu hvorki viðunandi né framkvæmanlegt og mundi neyða lækna til að afla sér mjög mikilla aukatekna. Eins og oft hefur verið bent á áður, hefur slíkt í för með sér hin óheillavæn- legustu áhrif á störf þeirra og hlýt- ur að rýra starfsgæði og læknis- þjónustu almennt meira eða minna. Það er því framvegis svo, sem hing- að til, stefna Læknafélags Reykja- víkur að vinna að því, að störf lækna verði metin svo sem þau eru verð, samanborið við aðra þjónustu í landinu, þannig að læknar þurfi ekki að leggja á sig óheyrilega auka- vinnu og sinna óeðilega mörgum störfum til þess að afla sér lífsvið- urværis. Að lokum skal það tekið fram, að samkomulag það, sem varð í launadeilu fastlaunalækna í nóv. s.l., er aðeins bráðabirgðasamkomu- lag, og verður ekki annað séð en deila þessi hljóti að halda áfram, þangað til fengizt hefur ieiðrétting á ævitekjum lækna, þar sem fullt tillit er tekið til námstíma, náms- kostnaðar og annarrar hinnar sér- stöku aðstöðu, sem læknar hafa haft og hljóta að hafa í nútíð og framtíð. Með hliðsjón af þessu er nauð- synlegt, að læknar hafi í huga öll þau meginatriði, sem áður hafa ver- ið tekin fram, í fyrri fréttabréfum um þetta mál. Leiki vafi á um ein- hver atriði, er stjórn L. R. reiðu-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.