Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.09.1963, Síða 61

Læknablaðið - 01.09.1963, Síða 61
LÆK N A B L A ÐIÐ 127 sveinanna. Þegar við vorum að skoða sjúkling, og ókunnugir menn voru viðstaddir og heyrðu til okkar og við liöfðum lýst sjúkdómseinkennunum, gerði G. M. ef til vill öðruhvoru smá- vægilegar atliugasemdir við lýs- ingar okkar. Við liéldum því að okkur hefði reitt freniur vel af. En þegar hann var svo orðinn einn með okkur, varð stundum nokkuð annað uppi á teningn- um. Hann liafði þá geymt öll ósköpin af axarsköftum og vit- leysum, sem við liöfðum gert. Hann sagði auðvitað ekki, að liann hefði þyrmt okkur í á- heyrn ókunnugra, en við fund- um það. Þessi nærgætni G. M. átti rót sína að rekja til lians miklu mannþekkingar. Hann er jafnglöggur á menn og sjúk- dóma.Hann finnur þaðeinhvern veginn á sér,aðhverju hannþarf að spvrja, hvort sem um van- þekkingu eða sjúkdóm er að ræða. Hann er fljótur að ákveða sjúkdóma; þó gerir hann aldrei nein stökk í þeim efnum, þvi liann er fráhærlega rökfærinn, lætur sig aldrei slampast á ein- liverja niðurstöðu, heldur legg- ur alt niður fyrir sér vel og skipulega, áður en liann dreg- ur nokkra ályktun af athugun- um sínum. En af því að hon- um er orðið svo eiginlegt að þræða hinn mjóa veg rökréttr- ar hugsunar, er liann oft ærið fljótur að komast að fastri nið- urstöðu. Þessi hæfileiki hans gerir honum oft furðu auðvelt að koma ljósum skilningi inn hjá lærisveinum sínum, og tengja margt, sem sýnist fjar- skylt, í eitt og sama kerfi, draga það saman í eina órjúfanlega heild.“ Kennslan var ekki nema einn þáttur í starfi Guðmundar Magnússonar. Annar aðalþátt- urinn i starfi hans voru lækn- ingarnar, enda ómissandi vegna kennslunnar. Allur praxis hér í Jjænum var privatpraxis alla hans tíð, Ineði á heimilum og í spítölum. Fyrstu árin lagði hann sjúklinga inn á gamla spít- alann í Þingholtsstræti, sem seinna varð farsóttahús. Þar munu aðstæður til aðgerða allt- af hafa verið fremur frumstæð- ar, svo og hjúkrun, því að lærð- ar hjúkrunarkonur voru þá eng- ar. Þelta hreyttist mjög til batn- aðar, Jiegar Landakotsspítali tók lil starfa, og þar stundaði hann síðan sína spítalasjúklinga, liæði héðan úr bænum og utan af landi. Þá tíðkaðist það mjög hér i bænum, áður en Sjúkrasamlag Reykjavíkur tók til slarfa og jafnvel lengi þar á eftir, að fjöl- skvldur höfðu sinn húslækni og greiddu lionum ákveðna upp- hæð árlega fyrir alla læknis- hjálp. Guðmundur Magnússon hafði margar slíkar fjölskyldur á sinni könnu, og var meiri liluti heimilisfeðranna rótgróriir emh- æltismenn. Eg kynntist þessu
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.