Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 01.09.1963, Side 63

Læknablaðið - 01.09.1963, Side 63
Calcipen Leo Nú einníg Góð reynsla er fengin fyir því, að nóg er að gefa i tabl. Calciþen Leo á 300.000 ein. þrisvar sinnum daglega við flestar ígerðir og bólgur, er valda penicillínnæmar bakteríur. Við ákafar ígerðir, t.d. í hálsi, nefi og í eyrum, getur hins vegar verið þörf stærri skammta. Til þess að auðvelda gjöf í þessum tilfellum fást nú tabl. Calciþen Leo á 500.000 ein. Tabl. Calciþen Leo á 200.000, 300.000 og 500.000 ein. fást í sérstökum umbúðum ætluðum til 3,4 eða 5 daga gjafar. 500.000 ein. í hverri töflu Tillögur um gjöf Umbúðir til Fullorðnir Börn 3 daga 4 daga 5 daga Tabl. Calcipen á 500.000 ein. 1 tabl. x 3 V, tabl. x 3 12 tabl. 15 tabl. Tabl. Calcipen á 300.000 ein. 1 tabl. x 3 V, tabl. x 3 12 tabl. 15 tabl. Tabl. Calcipen á 200.000 ein. 1 tabl. x 4 1 tabl. x 3 12 tabl. 20 tabl. Sérstakar sþítalaumbúöir: Tabl. Calciþen Leo á 500.000 ein.: 180 töflur (10x18). Tabl. Calciþen Leo á 300.000 ein.: 200 töflur (10x20). Tabl. Calciþen Leo á 200.000 ein.: 250 töflur. LÖVENS KEMISKE FABRIK - KAUPMANNAHÖFN

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.