Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 01.09.1963, Qupperneq 72

Læknablaðið - 01.09.1963, Qupperneq 72
136 LÆKNABLAÐIÐ mjög að „centralisation“, þrátt fyrir allt lýðræði, eða e. t. v. einmitt vegna þess. Gallinn á mikilli „decentralisation“ er sá, að einstakar heildir þjóðfélags- ins fara að gera kröfur um heilbrigðisþjónustu fyrir sig án þess að skeyta um raunhæfan grundvöll. Glöggt dæmi eru vax- andi kröfur hér á landi um stofnun nýrra læknishéraða fyr- ir liltölulega fámenna hópa á af- skekktum stöðum og stór sjúkra- liús fvrir tiltölulega fámenn svæði. Gallinn á „centralisation“ er liins vegar sá, að sé ábyrgð og vald dregið saman í hendur yfirstjórnsýslu, reynir ofl meira á þegnskap og félagsþroska al- mennings en þol virðist til. Hér munu flestir kannast við, að úti um sveitir eru margir áfjáðir i að fá sem mestar bætur greidd- arúr sjóðum almannatrygginga, þótt áföllin séu ekki ætíð sem stórvægilegust. Hið opinbera er ekki of gott að borga. Sé bins vegar vitanlegt, að þeirra eigin sjóðir, sjúkrasamlögin, eigi að svara út bótunum, horfir málið öðru vísi við. Tilhögun á yfirstjórn heil- brigðismála er víðast bvar á þann veg, að ekki er lagt kapp á að sameina öll þau málefni, sem varða beilbrigði, undir eina grein almennrar stjórnsýslu, enda meira en svo bæpið, að slíkt sé framkvæmanlegt, svo mjög eru lieilbrigðisinál samof- in öðrum greinum stjórnsýsl- unnar. I samræmi við „socialmedi- cinsk“ sjónarmið yrði heilsu- varnarstarfsemi vænlegust til árangurs,ef viðborf bennarnæðu að ganga eins og rauður þráð- ur gegnum alla löggjöf og sam- félagsviðleitni, sem á einlivern bátt varða kjör almennings. Til þess að svo megi verða, þurfa allir, sem lilut eiga að stjórn- sýslu félagsmála, að gera sér ljósa þýðingu síns hlutar fyrir almenna heilbrigði. Líklegasta leiðin til að ná þessu marki er sú að skipuleggja heilsuvarnar- starfsemi sem „team work“, þar sem hver starfshópur væri skip- aður reyndum fulltrúum frá öll- um starfsgreinum, sem ein- hverja aðild eiga að heilsu- varnarstarfi, fulltrúum, sem væru gagnkunnugir sjónarmið- um og verkefnum sinna greina. Þessum fulltrúum væri ætlað að setjast á rökstóla, skiptast á skoðunum og taka síðan ákvarðanir um heilsuvarna- framkvæmdir, sem kalla að i þeirra umdæmi hverju sinni. Með þess háttar „decentralisa- tion“ ætti að mega tryggja al- mennari þátttöku, meira vinnu- siðgæði og meira samræmi milli þarfa, getu og fram- kvæmda. Yfirstjórnsýslan vrði að sjálfsögðu að hafa liönd í bagga með starfsemi þessara hópa, „centralisera“ eftir því sem nauðsyn býður, en þá fyrst
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.