Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.04.1965, Blaðsíða 31

Læknablaðið - 01.04.1965, Blaðsíða 31
LÆKNABLAÐIÐ 57 sem smámulið gler eða mölétin. Rétt er að minna á, að bein- runi í kúpu kemur ekki fyrir í osteoporosis senilis, — idio- pathica eða menopausalis; d) kjálki: cystur, epulis og e) hryggur, langbein: osteoporosis. Beinruni er að vísu algengast- ur í síðastnefndu beinunum í hyperparathyreoid beinsjúk- dómi, en svo er einnig í bein- runa af öðrum orsökum. La- minae durae tannanna vantar gjarnan í hyperparathyreoid sjúklinga, og herma skýrslur, að einkennið sé fyrir hendi í um fjórðungi tilfellanna. Greining. Vegna margbreytileiks sjúk- dómsins, oft ruglingslegrar sjúkrasögu og tvíræðra lífefna- fræðilegra einkenna, verður greining sjúkdómsins tiðast erf- ið. Nýrnasteinar, endurtekinn ulcus pepticum eða ótímabær osteoporosa, ættu alltaf að vera til þess að ákveða blóðkalk. Ein- kenni önnur um trufluð kalk- efnaskipti ættu að vekja lil sama. Almennt má segja þetta: Til þess að greina þennan sjúk- dóin verður læknirinn í fyrsta lagi að láta sér detta hann í hug og síðan að ganga að því með oddi og egg að stað- festa greininguna með öllum tiltækilegum ráðum, en þau eru mörg. Er bað bezt vitni þess, liversu torveld greiningin er. — Hér á eftir fer listi þeirra pról'a, sem eru notuð við greining- una: Greiningarpróf: 1) Blóðkalk 2) Blóðfosfór 3) Alk. f’asi 4) Þvagkalk 5) Kalkþolspróf 6) Fosfór-skerðingarpróf 7) Cortison lækkunarpróf 8) Hydroxyproline (HPr) í þvagi 9) Geislavirkt Ca45 10) Radioimmune assey 11) Rannsóknaraðgerð. 1) Blóðkalk bækkar alltaf einhvern tímann í hyperpara- thyreoidismus, þ. e. meira en 10.5—11.0 mg %, og er sine qua non fyrir greiningu sjúk- dómsins. Þessa ákvörðun verð- ur því að gera aftur og aftur, ef nokkur grunur er fyrir hendi. 2) Blóðfosfór í lækkuðu magni, þ. e. minna en 2.8 mg %, er ekki nærri alltaf til stað- ar, venjulegast fyrir þá sök, að sjúkdómurinn er oft kom- inn á svo liátt stig, að nýrna- skemmd er komin til sögunnar, er til greiningar kemur, með tilheyrandi hækkuðum idóðfos- fór. Þó er lækkað fosfat i blóði oft samfara töluverðri uræmia í sambandi við liyperparathy- reoidismus. 3) Þvagútskilnaður kalks er talinn aukinn, ef magnið er meira en 200 mg á sólarhring,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.