Læknablaðið - 01.04.1965, Blaðsíða 31
LÆKNABLAÐIÐ
57
sem smámulið gler eða mölétin.
Rétt er að minna á, að bein-
runi í kúpu kemur ekki fyrir
í osteoporosis senilis, — idio-
pathica eða menopausalis; d)
kjálki: cystur, epulis og e)
hryggur, langbein: osteoporosis.
Beinruni er að vísu algengast-
ur í síðastnefndu beinunum í
hyperparathyreoid beinsjúk-
dómi, en svo er einnig í bein-
runa af öðrum orsökum. La-
minae durae tannanna vantar
gjarnan í hyperparathyreoid
sjúklinga, og herma skýrslur,
að einkennið sé fyrir hendi í
um fjórðungi tilfellanna.
Greining.
Vegna margbreytileiks sjúk-
dómsins, oft ruglingslegrar
sjúkrasögu og tvíræðra lífefna-
fræðilegra einkenna, verður
greining sjúkdómsins tiðast erf-
ið. Nýrnasteinar, endurtekinn
ulcus pepticum eða ótímabær
osteoporosa, ættu alltaf að vera
til þess að ákveða blóðkalk. Ein-
kenni önnur um trufluð kalk-
efnaskipti ættu að vekja lil
sama. Almennt má segja þetta:
Til þess að greina þennan sjúk-
dóin verður læknirinn í fyrsta
lagi að láta sér detta hann í
hug og síðan að ganga að því
með oddi og egg að stað-
festa greininguna með öllum
tiltækilegum ráðum, en þau eru
mörg. Er bað bezt vitni þess,
liversu torveld greiningin er. —
Hér á eftir fer listi þeirra pról'a,
sem eru notuð við greining-
una:
Greiningarpróf:
1) Blóðkalk
2) Blóðfosfór
3) Alk. f’asi
4) Þvagkalk
5) Kalkþolspróf
6) Fosfór-skerðingarpróf
7) Cortison lækkunarpróf
8) Hydroxyproline (HPr)
í þvagi
9) Geislavirkt Ca45
10) Radioimmune assey
11) Rannsóknaraðgerð.
1) Blóðkalk bækkar alltaf
einhvern tímann í hyperpara-
thyreoidismus, þ. e. meira en
10.5—11.0 mg %, og er sine
qua non fyrir greiningu sjúk-
dómsins. Þessa ákvörðun verð-
ur því að gera aftur og aftur,
ef nokkur grunur er fyrir hendi.
2) Blóðfosfór í lækkuðu
magni, þ. e. minna en 2.8 mg
%, er ekki nærri alltaf til stað-
ar, venjulegast fyrir þá sök,
að sjúkdómurinn er oft kom-
inn á svo liátt stig, að nýrna-
skemmd er komin til sögunnar,
er til greiningar kemur, með
tilheyrandi hækkuðum idóðfos-
fór. Þó er lækkað fosfat i blóði
oft samfara töluverðri uræmia
í sambandi við liyperparathy-
reoidismus.
3) Þvagútskilnaður kalks er
talinn aukinn, ef magnið er
meira en 200 mg á sólarhring,