Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.04.1965, Blaðsíða 53

Læknablaðið - 01.04.1965, Blaðsíða 53
LÆKNABLAÐIÐ 73 læknisstarfinu, eins og það væri núna. Hann ræddi um fvrir- komulag lækningastöðva í smærri atriðum, einnig talaði hann um staðsetningu stöðv- anna í landinu; taldi í þessu sambandi vegalengdir ekki skipta höfuðmáli, heldur tor- færur. Ragnar Ásgeirsson tók til máls. Hann taldi, að tillögurn- ar væru góðar í eðli sínu, en varla einhlítar. Hann áleit, að þetta fyrirkomulag með lækn- ingastöðvar myndi ekki leysa vanda Vestfjarða vegna sam- gönguvandræða; fjallvegir væru ófærir mikinn hluta árs og um flug væri ekki að ræða lang- tímum saman. Hann minntist á Fjórðungssjúkrahús Vest- fjarða og taldi, að aðstöðu þess mætti bæta á margan veg. Arinbjörn Kolbeinsson tók til máls. Hann taldi málið tvískipt, annars vegar ráðstafanir til hráðalnrgða, liins vegar ráðstaf- anir til framhúðar. Hann áleit, að margt í tillögum þeim, er formaður nefndi, horfði til hóta; hins vegar væri ýmislegt í tillögum svæðafélaganna, sem væri mjög athyglisvert sem bráðabirgðalausn. Áleit hann heppilegt að reyna hópvinnu strax næsta vor á ákveðnu landssvæði, t. d. Mið-Vestur- landi. Áleit hann, að verðlauna mætti lækna á einhvern hátt fvrir setu í héraði. Ólafur Björnsson taldi, að hráðabirgðalausn væri nauðsyn- leg strax; staðgenglar væru ekki fáanlegir í héruðin. Formaður, Óskar Þórðarson, Arinbjörn Kolheinsson og Ólaf- ur Björnsson tóku enn til máls um þennan dagskrárlið, en síð- an var eftirfarandi tillaga horin undir atkvæði og samþykkt samhljóða: „Aðalfundur L.I., haldinn á Isafirði dagana 25.—26. júlí 1961, lýsir ánægju sinni með stefnu nefndar af hálfu heil- hrigðisstjórnarinnar til að kanna, hvað gera megi til að hæta úr læknaskorti í dreifbýli. Álitur fundurinn eðlilegt, að stjórn L.í. leiti skriflegs álits stjórna svæðafélaga L.I. víðs vegar um land varðandi þær breytingar, sem fyrirhugaðar kunna að vera á fyrirkomu- lagi læknisþjónustu í héruð- um.“ Onnur tillaga var borin fram um sama efni svohljóðandi: „Aðalfundur L.Í., haldinn á Isafirði 25.—26. júlí 1964, álvkt- ar eftirfarandi varðandi lausn á vandkvæðum læknisþjónustu dreifbýlisins: 1. Mikilsvert er að verðlauna lækna fyrir þjónustu í dreif- býli, en þvinga lækna ekki til þjónustu. 2. Nauðsynlegt er að auka veg og virðingu þessarar þjón- ustu, t. d. með því að gera almennar lækningar að sér-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.