Læknablaðið - 01.04.1965, Blaðsíða 54
74
LÆKNABLAÐIÐ
grein og fjölga jafnframt
námsplássum (2. aðstoðar-
læknisstöðum) á sjúkrahús-
um.
3. Eðlilegt er að leita til Félags
lækna við heilbrigðisstofn-
anir um leiðir til þess að fá
staðgöngumenn fyrir hér-
aðslækna.“
Þá hófst kosning fulltrúa og
fastanefnda.
I fulltrúaráð Bandalags liá-
skólamanna voru kosnir til eins
árs eftirtaldir læknar: Gunn-
laugur Snædal, Arinbjörn Kol-
lieinsson og Snorri Páll Snorra-
son, en til vara Páll Gislason.
I launanefnd L.í. voru kosnir:
Þórður Oddsson, Torfi Bjarna-
son, Kjartan Ólafsson, Ölafur
Olafsson, Akureyri, og Jón
Gunnlaugsson. Til vara: Grím-
ur Jónsson og Ileimir Bjarna-
son.
Samninganefnd sérfræðinga
utan Reykjavikur. Þessir hlulu
kosningu: Páll Gislason, Jón
Jóhannsson og Guðmundur
Ivarl Pétursson.
Endurskoðandi var kosinn
Bjarni Jónsson og til vara
Bjarni Konráðsson.
1 gerðardóm samkvæmt Co-
dex Ethicus voru kosnir: Guð-
mundur Karl Pétursson og
Ölafur Björnsson. Til vara Jó-
liann Þorkelsson og Ivristinn
Stefánsson.
Fundarstaður fyrir næsta að-
alfund L.l. var ákveðinn í
Reykjavík, enda skal þá haldið
læknaþing jafnframt, sam-
kvæmt lögum L.I.
Undir dagskrárliðnum Önn-
ur mál voru eftirfarandi atriði
tekin fyrir:
Tómas Á. Jónasson flutti lil-
lögu frá sér og Páli Gíslasyni:
„Aðalfundur L.I., haldinn á
ísafirði 25.-26. júlí 1964, þakkar
Bjarna Bjarnasyni starf það, er
hann hefur unnið til varðveizlu
Nesstofu. Jafnframt vill fund-
urinn heina þeim tilmælum til
Bjarna, að hann fvlgist með af-
drifum þessa máls í samráði
við stjórnir læknafélaganna.“
Tillaga þessi var samþykkt
með lófataki.
Ólafur Bjarnason kvaddi sér
hljóðs og skýrði frá því, að
hann hefði sem fulltrúi L.í. sel-
ið 18. þing alþjóðafélags lækna
haldið í Helsinki 13.—19. júni
1964. Taldi hann mjög mikil-
vægt, að L.í. sendi sem oftast
fulltrúa á þing alþjóðasamtak-
anna.
Á þinginu í Helsinki voru
mörg mál reifuð og rædd, og
minntist Ólafur sérstaklega á
tvö þeirra. Annars vegar var
samþykkt viðhót við Genfarheit
lækna og hlaut nafnið The De-
claration of Helsinki. Recom-
mendations Guiding Doctors in
Clinical Research. Hins vegar
var skýrsla um deilu Belgíu-
lækna við heilhrigðisyfirvöld
þar í landi. Enginn fulltrúi frá
Belgíu var á þinginu, en aðal-