Læknablaðið - 01.04.1965, Blaðsíða 70
88
LÆKNABLAÐIÐ
t(r etlendum lœkharitutn
Dálkur þessi hefur stundum
orðið nokkuð út undan í hlað-
inu, en ritstjórnin hefur nú á-
kveðið að reyna að hlása nýju
lífi í hann. Hefur í þeim tilgangi
verið farið á fjörur við fjölda
sérfræðinga í ýmsum greinum
og þeir beðnir að endursegja
greinar úr sérgreinatímaritum
sínum; þeim, er síður koma fyr-
ir sjónir annarra lækna. Hafa
læknar brugðizt einstaldega vel
við þessum tilmælum og lofað
þátttöku í þessari starfsemi
blaðsins.
I fyrstu lotu hefur ritstjórnin
Överenskommelsen tráder i
kraft sá snart samtliga ratifika-
tionsinstrument deponerats.
Envar av de fördragsslutande
staterna kan uppsága överenskom-
melsen med en uppságningstid av
sex mánader att upphöra den 1
juli eller den 1 januari.
Till bekráftelse hárav ha de be-
fullmáktigade ombuden för re-
.spektive stat undertecknat denna
överenskommelse och försett den-
samma med sina sigill.
Som skedde i Stockholm den
.............i ett exemplar pá
svenska, danska, finska og norska
spráken, av vilket .svenska utrikes-
departementet skall överlámna be-
styrkta av.skrifter till de övriga
fördragsslutande staternas rege-
ringar.
snúið sér til eftirfarandi lækna,
sem allir hafa góðfúslega lofað
samvinnu sinni:
Lyflæknisfræði: Jón Þor-
steinsson, Snorri P. Snorrason,
Sigurður Þ. Guðmundsson,
Sigmundur Magnússon (l)lóð-
sjúkdómar).
Handlæknisfræði: Hjalti Þór-
arinsson, Eggert Steinþórsson
(þvagfærasjúkdómar), Árni
Björnsson (sköpulags- og slysa-
aðgcrðir).
Barnasjúkdómar: Kristhjörn
Tryggvason, Björn Júlíusson,
Víkingur Arnórsson, Gunnar
Biering.
Svæfingar; Þorbjörg Magn-
úsdóttir, Valtýr Bjarnason.
Lækningarannsóknir: Eggert
0. Jóhannsson.
Taugasjúkdómar: Kjartan R.
Guðnnindsson.
Geðsjúkdómar: Tómas Helga-
son, Jakol) V. Jónasson.
. . Heilbrigðisfræði og heilbrigð-
ismál: Baldur Johnsen, Jón Sig-
urðsson, Eggert Ásgeirsson heil-
hrigðisfulltrúi.
Meinafræði: Ölafur Bjarna-
son.
Röntgengreining: Ásmundur
Brekkan.
Húðsjúkdómar: Ólafur
Tryggvason.
Blóðmeinafræði: Ólafur Jens-
son.