Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.04.1965, Blaðsíða 38

Læknablaðið - 01.04.1965, Blaðsíða 38
64 LÆKNABLAÐIÐ in ákvað að senda fulltrúa á ársfund World Medical Associa- tion, sem haldinn var i New York i októbermánuði í haust. Stjórn L.í. hað stjórn L.R. að tilnefna mann til þessarar ferð- ar. Fór Arinbjörn Kolbeinsson, þáverandi formaður L.R., á fundinn, og skrifaði um hann ýtarlega skýrslu í Læknablaðið. Ólafur Bjarnason, ritari félags- ins, fór sem fulltrúi þess á árs- þing WMA í Helsinki nú á þessu vori. Mun hann segja nokkuð frá því, sem fram fór á þing- inu, síðar á þessum fundi. önnur mál. Dómsmálaráðuneytið hefur farið þess á leit, að stjórn L.I. tilnefni mann í nefnd til að framkvæma endurskoðun á læknaskipunalögum nr. 16, 9. apríl 1955, og læknisþjónustu dreifbýlisins almennt. Eðlileg- ast þótti, að héraðslæknir tæki sæti í þessari nefnd, en þar sem Ólafur Björnsson taldi sér ekki fært að sitja marga fundi sök- um anna heima fyrir, var for- maður L.I. tilnefndur í nefnd- ina, en Ólafur Björnsson sem varamaður. Nefndin hefur hald- ið nokkra fundi, og hefur Ólaf- ur Björnsson setið tvo þeirra. Nefndin hefur enn ekki til- húnar neinar endanlegar tillög- ur. Þar sem þetta mál snertir héraðslækna sérstaldega, hefur landlæknir, sem er formaður nefndarinnar, gefið mér leyfi til að lesa hér greinargerð, er sýnir, hvaða atriði í þessu vandamáli nefndin hefur þegar rælt um. Þar eð nefndin hefur enn ekki skilað áliti sínu til ríkisstjórn- arinnar, verður að skoða þetta sem trúnaðarmál. Verður þetta mál rætt siðar á fundinum. Stjórninni harst bréf frá Högna Björnssyni lækni, dags. 9/4 1964, þar sem hann skýrir frá því, að stjórn Náttúrulækn- ingafélags Islands hafi sagt hon- um upp starfi því, sem hann hefur gegnt við heilsuhæli fé- lagsins í Hveragerði undanfar- in ár. Var honum jafnframt til- kynnt, að Björn L. Jónsson læknir myndi gefa kost á sér til þess að taka við starfi Högna, þegar hann hætti á heilsuhæl- inu. Lagði Högni Björnsson fyr- ir stjórnina þá spurningu, hvort Björn L. Jónsson gerðist með þessu athæfi hrotlegur við 13. grein og 14. grein laga L.í. og 9. gr. Codex Ethicus og við Genfarheit lækna. Stjórnin taldi það ekki sitt hlutverk að taka afstöðu í þessu máli og vís- aði því til gerðardóms Codex Ethicus. Umræður urðu ekki um skýrsluna, en fyrirspurn barst frá Sigursteini Guðmundssvni um það, hvort orlof yrði greitt aftur í tímann. Formaður taldi það ólíldegt, en mæltist til þess, að stjórn L.I. fengi skriflega fyrirspurn um málið.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.