Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.04.1965, Síða 36

Læknablaðið - 01.04.1965, Síða 36
62 LÆKNABLAÐIÐ Krafan um orlofsfé er byggð á því, að héraðslæknar geti sér að skaðlausu staðið undir kostnaði af staðgengli, þegar þeir eru í leyfum. Héraðslæknar taka nú embættis- laun samkvæmt fimm flokkum launastigadóms Kjaradóms frá 3.7. 1963, þannig að þeim hefur verið raðað í 17.—21. flokk launastigans. Þegar héraðslæknum var raðað í svona tiltölulega lága flokka, var höfð hliðsjón af því, að þeir hefðu möguleika á því að afla sér auka- tekna fyrir önnur læknisverk en þau, sem tilheyra embættisstörfum þeirra. Greiðslur í lífeyrissjóð starfsmanna rikisins fara eftir föstu laununum. Vegna þess, sem að ofan groinir um hin lágu föstu laun héraðslækna, greiðist minna þeirra vegna í lífeyrissjóð en vegna annarra lækna í þjónustu ríkisins. Á þessu er byggð krafan um greiðslu í tryggingasjóð. 1 reglum fyrir námssjóð sjúkra- samlagslækna í Reykjavík er gert ráð fyrir þvi, að sjúkrasamlög utan Reykjavíkur geti gerzt aðilar að þeim sjóði. Héraðslæknum er nauð- syn, ekki síður en öðrum læknum, að eiga þess kost að endurnýja og auka við þekkingu sína, auk þess sem slíkt er sjálfsögð þjónusta við sjúkl- ingana. Þetta réttlætir kröfuna um það, að héraðslæknar eigi greiðan aðgang að námssjóði. Það, sem hér er farið fram á, er það, að héraðslæknar njóti svip- aðra hlunninda og réttinda og aðr- ir læknar i þessum efnum. F. h. stjórnar L.l. Óskar Þórðarson, form. Heilbrigðismálaráðuneytið hafnaði kröfunni um greiðslu í tryggingasjóð og námssjóð á sömu forsendum og Trygginga- stofnun ríkisins hafði gert. Hins vegar féllst ráðuneytið á, að samkvæmt 16. gr. laga, nr. 38, 1954, um réttindi og skyldur opinberra starfsmanna, ættu héraðslæknar rétt á orlofi. Mun ráðuneytið hér eftir greiða staðgengli liéraðslæknis hin föstu mánaðarlaun, en um aðr- ar greiðslur verður héraðslækn- ir að semja við viðkomandi staðgengil. Taki héraðslæknir ekki orlof, fær hann greill or- lofsfé, sem nemur einurn mán- aðarlaunum umfram liin föstu árslaun. Samkvæmt sömu lög- um getur héraðslæknir frestað því að taka orlof í eitt ár eða fleiri. Getur liann þá með sam- þykki landlæknis fengið leyfi frá störfum jafnlangan tíma, sem nemur því orlofi, er hann hefur ekki notað, á fullum laun- um. Samningum fyrir praktíser- andi lækna utan Reykjavíkur, sem vinna eftir númeragjaldi, og fyrir sérfræðinga utan Reykjavíkur hefur ekki tekizl að Ijúka enn þá. Ástæðan til þessa er sú, að viðræður um þessa samninga gátu ekki haf- izt, fyrr en samningum var lok- ið við Sjúkrasamlag Reykjavík- ur. Þeir samningar voru ekki undirritaðir fyrr en i byrjun þessa mánaðar, en síðan hefur ekki verið unnt að ná til manna vegna sumarleyfa. Endanleg lausn á kjaramál- um vfirlækna við ríkisstofnanir er ekki enn þá fengin. Þegar
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.