Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.04.1965, Blaðsíða 45

Læknablaðið - 01.04.1965, Blaðsíða 45
LÆKNABLAÐIÐ 69 styrkja aðstöðu BHM og flýta fyrir, að það fengi rétt lil samn- inga, ef háskólamenn fylktu sér um það samband eingöngu. Að lokum bar formaður fram svohljóðandi tillögu: „Undirritaðir gera það að til- lögu sinni, að Læknafélag Is- lands segi sig úr Bandalagi starfsmanna rikis og bæja.“ Undir tillöguna rituðu for- maður og ritari L.I. og for- maður L.B. (Öskar Þórðarson, Ólafur Bjarnason og Gunnlaug- ur Snædal). Næstur tók til máls formað- ur B.S.B.B., Kristján Thorlaci- us. Hann skýrði frá því, að þeir fulltrúar B.S.B.B. sætu fund- inn, er Jjetta mál væri rætt, í samræmi við lög Bandalagsins, sem legði stjórninni þá skyldu á herðar að sækja fundi í félög- unum, el’ úrsögn væri á dag- skrá. Hins vegar taldi hann komu þeirra ekki aðeins forms- atriði, því að L.I. væri eitt af stofnfélögum B.S.B.B., og það væri því ekki sársaukalaust að sjá á bak því. L.I. yrði að sjálf- sögðu að meta það sjálf t, í hvaða heildarsamtökum það væri, en benti á, að óheppilegt væri að gera svo mikilvægar samþykkt- ir nema að vel athuguðu máli. Ivristján minnti á það, að lög- um samkvæmt er B.S.B.B. skylt að semja fyrir alla opinbera starfsmenn, hvort sem þeir væru innan samtakanna eða ekki. Orsögn L.l. þýddi því minni félagslegan rétt en nú væri. Hann kvaðst skilja vel sjónarmið BHM, en taldi ekki, að félög, sem væru í báðum samtökunum, ættu að segja sig úr B.S.B.B. fyrr en BHM hefði fengið sanmingsrétt. Ivristján kvað þær raddir hafa heyrzt, að stjórn B.S.R.B. hefði spyrnt á móti þvi, að BHM fengi samningsrétt, en þetta væri alrangt. Málið hefði aldrei verið rætt í stjórn B.S.R.B. Hann kvað þá háskólamenn, sem sitja í kjararáði nú, vera raunveru- lega fulltrúa BHM. Ivristján taldi, að sá skilning- ur væri ríkjandi innan stjórnar sanRakanna, að hér yrði ekki vel menntuð læknastétt, nema hún væri vel launuð. Læknadeilan hafi vcrið vandamál á sínum tíma, en B.S.R.B. hafi reynt að bregðast vel við þeim vanda og formannafundur Bandalagsins hafði samþykkt, að launagreiðsl- ur til félagsmanna L.I. aftur i tímann yrði ekki fordæmi. Ivristján bað menn gera sér ljóst, að það væri ekki hættu- laust, ef L.l. færi úr B.S.R.B., samhúð stéttanna gæti versnað. Nú kæmi fljótlega að samning- um á ný, og þá væri ekki séð, hvernig færi, ef L.í. setti sig utan dvra. Gunnlaugur Snædal tók næst- ur til máls. Hann þakkaði stjórn B.S.R.B. störf þeirra að kjaramálum. Hins vegar taldi hann, að hópur B.S.R.B. væri
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.