Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.04.1965, Blaðsíða 42

Læknablaðið - 01.04.1965, Blaðsíða 42
66 LÆKNABLAÐIÐ Tillaga II frá L.R.: „Aðalfundur L.I., haldinn á Isafirði 25.-26. júU 1964, á- lyktar að fela stjórn félagsins að vinna að því með stjórn L.R. að fá hin liagstæðustu kjör fyrir lækna, sem gilda fyrir inn- flutning fólkshifreiða.“ Tillagan var samþykkt sam- hljóða. Tillaga III frá L.R.: „Aðalfundur L.Í., haldinn á ísafirði dagana 25.—26. júlí 1964, samþykkir að kjósa þriggja manna nefnd til þess að kanna möguleika á hóptrygg- ingu og öðrum tryggingum lækna. Nefndin liafi heimild til að ráða tryggingafræðing sér til aðstoðar og skili áliti fyrir næsta aðalfund.“ Arinhjörn Kolbeinsson reif- aði málið, en einnig tók til máls um tillögu þcssa Bjarni Bjarna- son. Tillagan var samþykkt sam- hljóða og þessir menn kosnir í nefndina: Arinhjörn Kolbeins- son, Kjartan J. Jóhannsson og Páll Sigurðsson yngri. Tillaga IV frá L.R.: „Aðalfundur L.I., haldinn á Isafirði dagana 25.—26. júlí 1964, ályktar að fela stjórninni að mótmæla við ríkisstjórn og Alþingi scinagangi og skipulags- leysi sjúkrahúsbygginga og lýs- ir yfir stuðningi sínum við lil- lögu sjúkrahúsmálanefndar L.R., sem hljóðar svo: „Aðalfundur L.R., lialdinn 11/3 1964 í I. kennslustofu Háskólans, leggur til við ríkis- stjórn landsins, að hún i sam- ráði við læknasamtökin setji á stofn nefnd, er geri áætl- anir um spítalabyggingar. Nefndin skal gera áætlun 10 ár fram í tímann. Aætlunin sé árlega færð fram um eitt ár og endurskoðuð í ljósi nýrrar þekkingar.“ Tómas Á. Jónasson fvlgdi til- lögunni úr hlaði. Var hún sam- þykkt samhljóða. Tillag V frá L.IL: „Aðalfundur L.Í., haldinn á ísafirði dagana 25.—26. júlí 1964, telur alvarlegt ástand hafa skapazt vegna skorts á hjúkr- unarkonum, og á húsnæðis- skortur Hjúkrunarskólans mest- an þátt í því. Fundurinn telur nauðsynlegt, að byggingu skól- ans verði lokið innan tveggja ára, og felur stjórn L.l. að halda áfram haráttu sinni í þessu máli.“ Gunnlaugur Snædal fylgdi til- lögunni úr lilaði og urðu all- miklar umræður. Guðmundur Karl Pétursson henti á, að hér væri ekki nýtt mál á ferð; kvaðst sjálfur hafa verið í nefnd, sem athugaði þessi mál fyrir mörgum árum og sendi þá greinargerð til ríkisstjórnar, þar sem hent var á, að hjúkr- unarkvennaskortur væri vfir- vofandi. Páll Gíslason taldi, að
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.