Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.04.1965, Blaðsíða 58

Læknablaðið - 01.04.1965, Blaðsíða 58
78 LÆKNABLAÐIÐ 2. Ritari félagsins gerði síð- an grein fyrir störfum stjórnar, í fjarveru fornianns. Kynnti hann ýmis bréf, er félaginu höfðu borizt. Var það merkast, að bréf barst frá Domus Medica (Bjarna Bjarnasyni lækni). Var bréfið dagsett 20/3 1964, en kom til formanns 18/4 1964. Var liéraðslæknum gefinn kost- ur á tveim lækningastofum í kjallara D.M., 30 ferm. + sam- eiginleg ijiðstofa. Verð bverrar einingar 100.000 krónur. Svar álti að berast fyrir 10/4 1964. Félögum var því ekki lilkynnt um þetta, þar sem bréfið barst ekki formanni fyrr en eftir að frestur var útrunninn. 3. Skýrsla síðasta fulltrúa á aðalfundi L.í. féll niður vegna fjarveru lians. (Fr. J. Fr.) En eins og fundarmönnum var kunnugt, samþykkti L.I. tillögu frá siðasla fundi L.N.V. um að samcina samninganefndir bér- aðslækna og praktiserandi lækna. 4. Kjaramál: Sigursteinn Guðmundsson og Þórarinn Ölafsson böfðu samið tillögu í sjö liðum um bætt kjör héraðs- lækna og tillögur til lausnar á héraðslæknisskortinum. Sett var nefnd i málið til að yfirfara og alhuga þær, og skipuðu hana þeir Ólafur Þ. Þorsteinsson, Val- garð Björnsson og Þórarinn Ölafsson. 5. Tekið var fyrir bréf frá L.I. Þar var tilkynnt, að næsti aðalfundur vrði haldinn á ísa- firði dagana 25.—26. júlí n.k. og að þar yrði lögð fram tillaga um úrsögn L.l. úr B.S.R.B. Engin greinargerð fylgdi þessari til- lögu í bréfinu, en L.N.V. var beðið að taka ákveðna afstöðu lil málsins, er væntanlegur full- trúi færi eftir. Gerð var sam- þvkkt í málinu, og mun vænt- anlegur fulltrúi á aðalfundi L.í. fara eftir henni. 6. Rætt var um, að læknar félagsins komi á hjá sér ákveðn- um tíma fyrir símaviðtöl og vitjanabeiðni. Sell var nefnd i málið, þeir Halldór Guðnason og Lárus Jónsson. Nú var gert kaffihlé, og störfuðu nefndir á meðan. Eftir kaffihlé flutti Sigurður Samúelsson prófessor fróðlegt erindi um Rlieumatoid Ar- thritis. Formaður þakkaði Sig- urði fyrir erindið og velvild lians að sitja þennan fund. 7. Þá var framhaldið dag- skrármálum. — Rætt um samn- inga á þóknun fyrir akstur, ef læknir ekur sjálfur. Sam]jykkt að taka kr. 9.00 fyrir tvöfaldan km bæði að nóttu og degi. 8. Árgjald L.í. var sam- þykkt kr. 2000.00 og var greitt af öllum á fundinum. 9. Gjald fyrir bólusetningu var samþykkt kr. 60.00 fyrir einstaka sprautu, bæði poli(j og tripel, og kr. 100.00, ef báðar eru gefnar. 10. Nefnd í kjaramálum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.