Læknablaðið - 01.04.1965, Blaðsíða 44
LÆKNABLAÐIÐ
68
1964, felur stjórn félagsins að
mótmæla lögum um launa-
kjaradeilu verkfræðinga frá síð-
asta Alþingi, ef tilmæli koma
um það frá Bandalagi háskóla-
manna, og vinna að því með öll-
um tiltækum ráðum, að lög
þessi verði afnumin liið fyrsta.“
Arinbjörn Kolbeinsson fylgdi
tillögunni úr lilaði. Tillagan var
samþykkt samhljóða.
Þessu næst rakti formaður
aðalatriði úr greinargerðum
annarra svæðafélaga. Borizt
liöfðu afrit af fundargerðum
aðalfundar Læknafélags Mið-
Vesturlands og aðalfundar
Læknafélags Norð-Austur-
lands.1 Eins höfðu fundargerð-
ir borizt frá Læknafélagi Vest-
fjarða og Læknafélagi Norð-
Vesturlands.2
Tvær tillögur komu fram orð-
aðar af fundarstjóra, en bvggð-
ar á bréfi L.B. til stjórnar L.I.
Fyrri tillagan var svohljóðandi:
„Fundurinn telur æskilegt, að
athugaðir verði möguleikar á
stækkun Læknablaðsins í sex
tölublöð á ári.“
Ólafur Bjarnason mælti með
samþykkt tillögunnar og ræddi
almennt um blaðið og taldi fjár-
liag þess í ágætu lagi og áleit,
að ekki myndi standa á efni
í sex tölublöð á ári.
1) Hafa þær þegar birzt sérstak-
ar í þessum árgangi Læknablaðs-
ins, 47. og 48. bls.
2) Eru þær birtar sérstakar hér
á eftir, 76.—81. bls.
Tillagan var samþvkkt sam-
hljóða.
Síðari tillagan var svobljóð-
andi:
„Athugun fari fram á því,
Iivort semja megi við flugfélög-
in um farmiða á fundi lækna-
samtakanna gegn föstum aug-
lýsingum í Læknablaðinu.“
Arinbjörn Ivolbeinsson ræddi
tillöguna og benti á, að hér væri
eingöngu átt við þær ferðir, er
læknafélögin ættu að kosta á
fundi erlendra læknasamtaka.
Tillagan var samþykkt sam-
hljóða.
Er hér var komið fundi,
gengu i fundarsal fulltrúar frá
B.S.B.B., þeir Kristján Thorla-
cius og Haraldur Steinþórsson,
og var þá tekið fyrir næsta mál,
þ. e. úrsögn L.í. úr B.S.R.B.
Formaður kvaddi sér bljóðs
og rakti sögu þessa máls. Minnti
hann á, að á aðalfundi L.I. 1962
befði verið samþykkt tillaga frá
Ölafi Bjarnasyni þess efnis, að
unnið yrði að því, að Bandalag
háskólamanna fengi samnings-
rétt fyrir aðildarfélög sín, en
þá frestað að leysa L.í. úr
B.S.B.B. Formaður gat þess, að
mikið hefði verið unnið að því
undanfarið að skapa BI4M
samningsrétt að lögum og taldi
eðlilegt, að háskólamenntaðir
menn mynduðu sitt eigið kjara-
málasamband fremur en til-
heyra þeim ósamstæða hópi,
sem B.S.B.B. óneitanlega væri.
Taldi hann, að það myndi