Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.04.1965, Blaðsíða 25

Læknablaðið - 01.04.1965, Blaðsíða 25
LÆKNABLAÐIÐ 53 við það, að accretio helzt í hend- ur við upplausn (resorptio) beinvefsins. Klinik. Fjögur tilfelli liyperparathy- reoidismus primaria liafa verið greind hér á landi, öll á lyf- lækningadeild Landspitalans, og sönnuð með hrottnámi eins eða fleiri kölkungaæxla, á hand- lækningadeild sömu stofnunar af dr. Friðriki Einarssyni. O.H.64 (f) N.S.54 (f) M.J.59 (f) S.E.47 (f) Se-Ca .................. t t t t Se-P ................... i t N N U-Ca...................... t N t N Nt" ■Alk. f’asi .............. N N Nt F~ Osteoporosis ........... + + + + + Nephrocalicinosis....... + + + + Neplirolithiasis ......... + + + h- Dyspeiísia ............... + + + + Constipatio .............. + + + + „PT-tumor“................ + + h- -=- Stytt Q-T 77.............. + + + +“ Taflan sýnir hið helzta, sem einkenndi þessa sjúklinga, en allt voru það konur. Ivemur þetta heim viðþað, að sjúkdóm- urinn er mun algengari meðal einstaklinga af hinu veikara kyni en af hinu svokallaða sterkara kyni. Hækkað lcalk í hlóði fannst hjá öllum, enda mun þetta ein- kenni vera það, sem allir eru sammála um, að alltaf verði að vera fyrir hendi. Helmingur kvennanna hafði lækkað fosfat í blóði. Er það hetri útkoma en gerist í flest- um stærri sjúklingahópum, sem skýrslur eru til um, en þar finnst fosfór í blóði eðlilegur eða jafnvel hækkaður í alll að 60% tilfella. Aðeins einn sjúklingur hefur alltaf aukið kalk i þvagi, tveir hafa til skiptis eðlilegt kalk í þvagi og of mikið, en liinn fjórði liefur alltaf eðlilegt kalk í þvagi. Enginn þessara sjúkl- inga var prófaður oflar en þrisvar sinnum með tilliti til kalkútskilnaðar, en á þann hátt er staðfest of mikið kalk í þvagi við fimm af átta mælingum í fjórum sjúklingum. Er það nokkuð góð útkoma, en þetta
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.