Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.04.1965, Blaðsíða 67

Læknablaðið - 01.04.1965, Blaðsíða 67
LÆKNABLAÐIÐ 85 þessi mál verði tekin upp sem allra fyrst innan sérfræðingafé- laga hvers lands um sig, þannig að mismunandi sjónarmið um framtiðai'skipan hinna ýmsu sérgreina innan marka tillög- unnar geti sem fyrst komizt á framfæri við rétta aðila. Samkvæmt tillögum sam- vinnunefndarinnar um sérfræð- ingsmenntun ber að skipta henni í þrjá þætti að afloknu lækna- prófi. 1 fyrsta þættinum, sem mætti kalla almenna framhaldsmennt- un, er gert ráð fyrir, að læknir- inn starfi í tvö ár hæði innan sjúkrahúss og utan, þár af a. m. k. eitt ár á lyflæknis- og handlæknisdeild. Álítur nel’nd- in, að aðalmenntun í sérgrein- inni megi ekki vera undir þrem- ur árum, og menntun í auka- greinum, er skijiti máli fyrir sérgreinina, ætti að vera a. m. k. hálft ár. Nefndin gerir ráð fyrir því, að auk hagnýtrar vinnu, fari fram sérstök kennsla, t. d. á ráðstefnum eða námskeiðum, og loks gera tillögurnar ráð fyr- ir því, að sérfræðingsmenntun ljúki með prófi. Varðandi viðurkenningu sjúkrahúsa til framhaldsmennt- unar lækna gerir nefndin ráð fyrir, að þeim verði skipt í tvo aðalflokka: í fyrsta flokki komi háskólaspítalar og önnur stór aðalsjúkrahús, sem fullnægi á- kveðnum lágmarksskilyrðum, og gerir nefndin ráð fyrir, að a. m. k. einu ári af sérfræðings- náminu sé lokið við slíkar stofn- anir. 1 annan flokk setur nefnd- in önnur sjúkrahús, en þó áskil- ið, að þau séu deildaskipt, og þjónustudeildir þeirra fullnægi ákveðnum lágmarkskröfum. Nefndin telur, að slíkar gæða- kröfur til sjúkrahúsanna muni hafa hvetjandi áhrif á forráða- menn þeirra, engu síður en á læknana, sem leita þar mennt- unar. Nefndin telur, að nauðsyn beri til að sameina verklega menntun og bóklega menntun (il þess að tryggja gæði fram- haldsmenntunarinnar, og hún álítur, að ákveðnar lágmarks- gæðakröfur verði hezt tryggðar með því að koma á prófskyldu að loknu sérfræðingsnámi. Nefndin bendir á, að reynsla af slíkum prófum í Finnlandi hafi verið mjög góð, og má raunar bæta því við hér, að í Englandi hafa slíkar kröfur verið gerðar um að minnsta kosti einnar ald- ar skeið, og mun það samróma álit allra, sem til þekkja, að enskir „sérfræðingar“ taki flest- um stéttarhræðrum sínum fram, hvar í heimi sem er. Hér eru mjög athyglisverðar tillögur á ferðinni, sem skipta miklu máli, einnig fyrir íslenzka lækna; er nauðsynlegt fyrirokk- ur að fylgjast mjög vel með því, sem er að gerast í þessum mál- um, og gegnir það nokkurri
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.