Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.04.1965, Blaðsíða 41

Læknablaðið - 01.04.1965, Blaðsíða 41
LÆ KNABLAÐIÐ 65 Gjaldkeri, Ólafur Björnsson, las upp endurskoðaða reikninga L.Í., Læknablaðsins og Ekkna- sjóðs. Ólafur laldi eðlilegt, að lcostn- aður L.í. af skrifstofuhaldi fé- laganna færi vaxandi. Eins þvrfti félagið í vaxandi mæli á að halda lögfræðilegri og hag- fræðilegri aðstoð við samninga- gerðir. Reikningar félagsins, Læknablaðsins og Ekknasjóðs voru síðan bornir undir at- kvæði og samþykktir sam- liljóða. Olafur Björnsson skýrði frá því, að tilmæli hefðu komið frá stjórn Ekknasjóðs um að tvö- falda tillag til sjóðsins. Gjald- keri bar fram tillögu um óbreytt árgjald kr. 2000.00. Nokkrar umræður urðu um málið, en tillaga gjaldkera síðan sam- þykkt. Tillaga Ólafs Björnsson- ar um að hækka tillag til Ekkna- sjóðs í kr. 200.00 var samþvkkt. Nokkuð var rætt um Ekkna- sjóð, og var almennt álit, að Iiann væri fjárhagslega van- megnugur sem styrktarsjóður. Æskilegt væri, að athugun færi fram á þörf fyrir slíkan sjóð og lægi fvrir næsta fundi. Mál og tillögur frá svæðafélögum. Formaður tók til máls og taldi, að skýrslur félaganna bærust of seint, til að stjórnin gæti tekið til athugunar tillög- ur þeirra. Hann rakti síðan þær skýrslur, sem borizt höfðu. Fyrst var skýrsla frá Lækna- félagi Reykjavíkur ásamt til- mælum um að taka ákveðin mál fyrir á aðalfundinum. 1 samræmi við skýrsluna lögðu stjórnarmenn L.R. fram nokkr- ar tillögur. Tillaga I frá L.R.: „Aðalfundur L.Í., haldinn á ísafirði dagana 25.—26. júli 1964, felur hér með stjórn L.í. að flýta endurskoðun gjaldskrár félagsins og færa hana til sam- ræmis við gjaldskrá L.R. í sam- ráði við gjaldskrárnefnd L.R., enda telur fundurinn eðlilegt að sama gjaldskrá gildi fyrir allt landið, eins og L.í. hefur haft á stefnuskrá sinni um ára- bil.“ Gunnlaugur Snædal fylgdi til- lögunni úr hlaði. Tillagan varð tilefni til all- mikilla umræðna. Gjaldkeri rakti samningamál L.Í., eins og þau hafa gengið í tíð núverandi stjórnar. Hann lýsti gjaldskrár- gerð L.í. og hvaða leiðir farnar hefðu verið við útreikninga og samanburð. Hann áleit upphaf- legt orðalag tillögunnar gefa til- efni til að halda, að stjórn L.l. hefði ekkert gert í málinu. Ritari tók til máls og tók í sama streng og gjaldkeri. Auk þeirra tóku til máls Páll Gísla- son, Arinbjörn Kolbeinsson og formaður. Tillagan var síðan samþykkt með samhljóða atkv.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.