Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.04.1965, Blaðsíða 75

Læknablaðið - 01.04.1965, Blaðsíða 75
LÆKNABLAÐIÐ 91 km2, og þar eykst framleiðsl- an í öllum þrengslunum um 7 -—10% árlega. Þetta gæti bent til, að mjög væri hagkvæmt að flýta fólks- fjölgun strjálbýlla landa jafn- vel með innflutningi fólks til þess að flýta fyrir nýtingu auð- linda landanna og byggja upp efnaihag þjóðanna. Næsta liugsun í sambandi við áðurnefndan mannfjölda er þessi: Hvar á að taka mat banda öllum þessum fjölda? Margur mundi setja þá at- hugasemd ofar olnbogarýminu. í síðustu heimsstyrjöld minnkaði matarskammtur til jafnaðar um 1(5% í heiminum. Eftir stríð voru menn mjög uggandi um, að ekki tækist að ná aftur sama matvælaástandi og var fvrir stríð. Þetta fór samt á allt annan veg en menn hugðu, því að eftir 7—8 ár frá stríðslokum, eða árið 1953, hafði þetta tekizt. Og síðan 1953 liefur árleg matvælaaukn- ing orðið helmingi meiri en mannfjölgunin. 1 samræmi við þetta hefur verið reiknað út, að árið 1975 verði árleg framleiðsla umfram þarfir 40 milljón lestir af hveiti og 70 milljón lestir af hrís- grjónum. Þó eru enn svæði í heimin- um, þar sem skortur er á mat- vælum til að fullnægja hitaein- ingaþörf, og er það að vísu áminning til okkar næringar- sérfræðinganna, en engu að síð- ur má líka merkja framför á þessum svæðum. í Bandaríkjum Norður-Ame- ríku leigir ríkisstjórnin 20 milljón ekrur lands af bændum, til þess að ekki verði framleidd þar matvæli. I Ástralíu, Kan- ada, Nýja-Sjálandi, Argentínu og Frakklandi eru svipaðar ráð- stafanir gerðar til að draga úr framleiðslu, en í Ghana í Af- ríku fara bændur sér hægt eða vinna aðeins tvær klst. á dag lil að draga úr framleiðslu kókós. Ég held, að engin ástæða sé til að ætla, að ástandið fari versnandi. Þvert á móti má ætla, að bættar samgöngur og auðveldari alþjóðleg viðskipti og meiri siðferðisþroski geti koinið í veg fyrir hungur með því að dreifa umframbirgðum matvæla lil þurfandi þjóða. Hvað er þá að segja um fram- tíðina? Það eitt er víst, að enn um sinn mun fólksfjölgunin halda áfram með svipuðum hraða og hingað til, og ég held, að mat- vælaframleiðslan verði ekki eft- irbátur, og mun ég nú færa rök fyrir því. Við skulum þá atbuga hina venjulegu eða vanabundnu rækt- un. Matvælastofnun Sameinuðu þjóðanna (F.A.O.) hefur reikn- að út, að ræktunarland í heim- inum sé nú um 3400 milljón
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.