Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.04.1965, Blaðsíða 32

Læknablaðið - 01.04.1965, Blaðsíða 32
58 LÆKNABLAÐIÐ en gæta verður þess, að kalk- tekja þess, sem prófaður er, sé GOO mg á dag eða minni. ■— 4) Alk.fasi ofan 4.0 Bo- dansky-eininga, eða 10 King— Armstrong-eininga, sést oft, og þá yfirleitt samfara sýnilegum beinbreytingum á röntgen. 5) Kalkþolspróf er svo fram- kvæmt. Sjúklingi er haldið á ákveðnu, kalk- og fosfórsnauðu mataræði þrjá til fjóra daga og fosfórútskilnaður í sólarhrings- þvagi ákvarðaður. Finimta dag- inn er svo gefin 4-klst. infusion, sem inniheldur 10 ml af 10% Ca-gluconati og fosfórútskilnað- ur prófdagsins og hins næsta á eftir ákvarðaður. Próf þetta byggist á því, að snögg hækk- un kalkþéttni Idóðs dregur úr útskilnaði kölkungahormóns hjá öllum nema þeim, sem hafa autonom ofútskilnað kölkunga- hormóns, en af því leiðir lækk- un fosfórútskilnaðar meira en 13% prófdaginn og aukning þvagmagns fosfórs dagsins á eftir umfram 10%. 6 Fosfór-skerðingarpróf grundvallast á því að liafa fæðu sjúklingsins í 4—7 daga sem fosfórrýrasta (minna en 300 mg á dag) og jafn- framt gefa A1 (OI4)3, sem hindrar upptöku fosfórs í görn- um, með það fvrir augum að afhjúpa tvíræð gildi blóðs- og þvagkalks, þegar grunur er um byperparalhyreoidismus. Eink- um er mikið lagt upp úr því, að engir aðrir en slikir sjúkling- ar auki þvagútskilnað kalks fram yfir 230 mg á sólarhring. 7) Cortison í 150 mg skömmtum í 10 daga, eða 300 mg í 5 daga, er talið „normali- sera“ hækkað kalk í blóði af öllum öðrum uppruna en ofút- skilnaði kölkungahonnóns, og er því prófi þessu oft beitt, þeg- ar vafi leikur á um orsök slíkr- ar kalkofþéttni blóðs. 8) Hydroxyproline er ein þeirra amínósýrna, sem collagen beina er byggt úr. Dtskilnaður er aukinn í hyperparathyreoidis- mus, thyreotoxicosis, acrome- galy og Pagets sjúkdómi, en ekki i nephrolithiasis almennt. Eðlilegur útskilnaður amínó- sýru þessarar er samkvæmt að- ferð Prockops allt að 40 mg á sólarhring, en í hyperparathy- reoidismus er þetla magn tvö- til þrefaldað að minnsta kosti. Vonir eru tengdar, að ákvörð- un HPr geti hjálpað i vafalil- fellum; ennbá er þetta próf þó aðeins á valdi fullkomnustu rannsóknarstofnana. 9) Með notkun Ca45 (geisla- virkt) er hægt að sýna fram á aukið niðurrif og uppbyggingu beina í öllum hyperparathy- reoid sjúklingum. 10) „Radioimmune-assey“ á endogen kölkungahormón virð- ist í dag vera hin ákjósanleg- asta leið til þess að sanna eða afsanna grun um hyperparathy- reoidismus. Enn þá er aðferð
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.