Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 01.04.1965, Page 32

Læknablaðið - 01.04.1965, Page 32
58 LÆKNABLAÐIÐ en gæta verður þess, að kalk- tekja þess, sem prófaður er, sé GOO mg á dag eða minni. ■— 4) Alk.fasi ofan 4.0 Bo- dansky-eininga, eða 10 King— Armstrong-eininga, sést oft, og þá yfirleitt samfara sýnilegum beinbreytingum á röntgen. 5) Kalkþolspróf er svo fram- kvæmt. Sjúklingi er haldið á ákveðnu, kalk- og fosfórsnauðu mataræði þrjá til fjóra daga og fosfórútskilnaður í sólarhrings- þvagi ákvarðaður. Finimta dag- inn er svo gefin 4-klst. infusion, sem inniheldur 10 ml af 10% Ca-gluconati og fosfórútskilnað- ur prófdagsins og hins næsta á eftir ákvarðaður. Próf þetta byggist á því, að snögg hækk- un kalkþéttni Idóðs dregur úr útskilnaði kölkungahormóns hjá öllum nema þeim, sem hafa autonom ofútskilnað kölkunga- hormóns, en af því leiðir lækk- un fosfórútskilnaðar meira en 13% prófdaginn og aukning þvagmagns fosfórs dagsins á eftir umfram 10%. 6 Fosfór-skerðingarpróf grundvallast á því að liafa fæðu sjúklingsins í 4—7 daga sem fosfórrýrasta (minna en 300 mg á dag) og jafn- framt gefa A1 (OI4)3, sem hindrar upptöku fosfórs í görn- um, með það fvrir augum að afhjúpa tvíræð gildi blóðs- og þvagkalks, þegar grunur er um byperparalhyreoidismus. Eink- um er mikið lagt upp úr því, að engir aðrir en slikir sjúkling- ar auki þvagútskilnað kalks fram yfir 230 mg á sólarhring. 7) Cortison í 150 mg skömmtum í 10 daga, eða 300 mg í 5 daga, er talið „normali- sera“ hækkað kalk í blóði af öllum öðrum uppruna en ofút- skilnaði kölkungahonnóns, og er því prófi þessu oft beitt, þeg- ar vafi leikur á um orsök slíkr- ar kalkofþéttni blóðs. 8) Hydroxyproline er ein þeirra amínósýrna, sem collagen beina er byggt úr. Dtskilnaður er aukinn í hyperparathyreoidis- mus, thyreotoxicosis, acrome- galy og Pagets sjúkdómi, en ekki i nephrolithiasis almennt. Eðlilegur útskilnaður amínó- sýru þessarar er samkvæmt að- ferð Prockops allt að 40 mg á sólarhring, en í hyperparathy- reoidismus er þetla magn tvö- til þrefaldað að minnsta kosti. Vonir eru tengdar, að ákvörð- un HPr geti hjálpað i vafalil- fellum; ennbá er þetta próf þó aðeins á valdi fullkomnustu rannsóknarstofnana. 9) Með notkun Ca45 (geisla- virkt) er hægt að sýna fram á aukið niðurrif og uppbyggingu beina í öllum hyperparathy- reoid sjúklingum. 10) „Radioimmune-assey“ á endogen kölkungahormón virð- ist í dag vera hin ákjósanleg- asta leið til þess að sanna eða afsanna grun um hyperparathy- reoidismus. Enn þá er aðferð

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.