Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.04.1965, Blaðsíða 23

Læknablaðið - 01.04.1965, Blaðsíða 23
LÆKNABLAÐIÐ 51 nomisk, að því er ætlað er, því að ekkert trópiskt hormón hef- ur fundizt, og starfsemi æxlis eða ofstækkunar þeirra er í engu hindrað af hinum venju- lega máta, sem kirtilstarfsem- inni stjórna við eðlilegar að- stæður, þar sem kalkþéttni blóðs og utanfrumuvökva liefur áhrif til aukningar eða minnkunar hormónútskilnaðarins, þ.e. vaxi kallcþéttnin i líkamsvökvunum, minnkar hormónútskilnaðurinn og Öfugt. Sjúkdómur þessi er sjaldgæf- ur, en fjöldi greindra tilfella fer ört vaxandi með aukinni vitn- eskju lækna um hann, eins og ])ezt kemur fram í því, að árin 1930—1945 voru greind 15 til- felli við Mayo-stofnunina í Bandaríkjunum, en 370 tilfelli frá 1945—1960. Kyntiðni sjúkdómsins er kon- um i vil í hlutfallinu 3:1—3:2 eftir því, hvaða höfundur segir frá. Langalgengastur er sjúk- dómurinn á miðjum aldri, en getur lcomið fram á öllum aldri. Hann er þó sárasjaldgæfur fyr- ir kynþroska. tíll einkenni liyperparatliv- roidismus eiga að stafa beint og óbeint af ofútskilnaði kölkunga- hormóns (PTH). Það er því rétt, áður en lengra er haldið, að útskýra áhrif hormónsins nánar. Rannsóknir sýna, að frumverkanir kölkungahor- móns eru eftirfarandi: I. Kölkungahormón hvetur hinar osteogen frumur bein- vefsins, sem að eðli eru til þess fallnar að hreytast í osteoblasta, þ. e. heinmyndunarfrumur og breytir þeim þess í stað í osleo- clasta, sem valda beineyðingu (osteolysis) og leysa þannig úr læðingi kalk og fosfór með þar af leiðandi aukinni þéttni þess- ara ióna í blóði og utanfrumu- vökva. Upplausn (resorptio) heinvefs, hin osteohlastisku á- hrif kölkungahormóns, minnk- arhurðarþol heinsins, en minnk- að burðarþol er öflugasti livat- inn til aukinnar kalk- og fosfór- upptöku beinvefs (accretio). Á meðan ofstarfsemi kalkkirtl- anna er lítil, er þessi mótleik- ur náttúrunnar nægur til að koma í veg fyrir veiklun beins- ins. Þegar fram liða stundir, hreklcur þetta ekki lengur til og heineyðingin nær yfirhöndinni, sem verður klíniskt sýnileg sem osteoporosis, og jafnframt hækkar kalkþéttni blóðsins. II. Hormónið eykur útskiln- að fosfórs i tuhuli distales nýrn- anna með þar af leiðandi auk- inni þvagþéttni, en minnkaðri þéttni í hlóði. Aukning fosfór- útskilnaðarins hefur fram til þessa verið deiluefni þeirra, sem rannsaka kölkunga, og var sú skoðun löngum ríkjandi, að minnkuð reabsorptio í tuhuli proximales ylli mestu í sam- handi við hækkun fosfals í þvagi. Þetta hefur orðið til þess að gera vinsælt s. k. TRP%-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.