Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.04.1965, Blaðsíða 24

Læknablaðið - 01.04.1965, Blaðsíða 24
52 LÆKNABLAÐIÐ próf (hundraðshluti reahsor- heraðs fosfórs í tuh. prox.) til sönnunar eða afsönnunar ofút- skilnaðar kölkungahormóns. Með ákaflega sannfærandi til- raunum á hundum, þar sem ýmist eru eyðilagðir proximal liluti (reabsorptions-hlutinn) eða distal (secretions) hluti tu- buli, er hægt að sýna fram á yfirburði distala hlutans í sam- handi við sveiflur í magni fos- fórútskilnaðar. Ef proximal hlutinn er skemmdur, ætti inn- gjöf kölkungahormóns ekki að valda aukningu fosfórútskilnað- ar, vegna þess að fyrir alla re- ahsorption hefur verið tekið með skemmdinni. Sú verður samt raunin á og bendir lil þess, að útskilnaður í distala hlutan- um iiljóti að vera valdurinn. Það sannast svo óyggjandi með þvi að eyðileggja distala hlut- ann, en þá verður engin breyt- ing á magni fosfórs í þvagi við inngjöf kölkungahormóns. III. Kölkungaliormón eykur reahsorptio kalks i tuh. prox., og veldur það eðlilega vaxandi þétt'ni kalks í blóði og utan- frumuvökva. Hækkað kalk i blóði leiðir til meira magns kalks í glomerularvökvanum, sem veldur auknu lcalki i þvagi, þrátt fyrir aukinn hæfileika tu- buli proximales til að reabsor- bera kalkið, sem siast út í glo- meruli. IV. Kalk hækkar svo enn í hlóði við það, að kölkungahor- món veldur aukinni upptöku kalks úr þörmum. Það liggur því nokkuð ljóst fyrir, að aukinn útskilnaður kölkungahormóns veldur: 1) beineyðingu, sem klíniskt sést sem osteoporosis, og/eða, sé ástandið nógu alvarlegt, oste- itis fibrosa cystica, en það verð- ur vegna umbreytingar osteo- Idasta í fibroblasta með þar af leiðandi bandvefsmyndum í beinvefnum. — 2) við beineyð- inguna losna beinsölt, sem veld- ur aukinni þéttni kalks og fos- fórs í blóði, og of mikið kalk stafar einnig af aukinni reab- sorptio kalks í tubuli proxima- les og resorptionar þess frá görnum. Of mikið kalk, sem þannig er til komið, evkur kalk- þéttnina i glomerularvökvanum umfram það, sem aukin reab- sorbtionshæfni tubular-þekj- unnar getur annað, og þar með verður aukning á kalki í þvagi.- 3) Lækkað fosfat í blóði verð- ur vegna mjög aukins fosfór- útskilnaðar í tubuli distales, sem yfirstígur blóðfosfóraukn- inguna af völdum beineyðing- arinnar. 4) Hækkun alk,- fos- fatasa, sem finnst oft bæði í hyperparathyreoidismus hjá mönnum og í tilraunadýrum, sem gerð eru hyperparathyreoid með inngjöf kölkungahormóns, er talin vera vegna aukinnar osleo- og fibroblastósu. Að ein- kenni þetta vantar eins oft og raun ber vilni, kemur vel heim
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.