Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 01.04.1965, Side 24

Læknablaðið - 01.04.1965, Side 24
52 LÆKNABLAÐIÐ próf (hundraðshluti reahsor- heraðs fosfórs í tuh. prox.) til sönnunar eða afsönnunar ofút- skilnaðar kölkungahormóns. Með ákaflega sannfærandi til- raunum á hundum, þar sem ýmist eru eyðilagðir proximal liluti (reabsorptions-hlutinn) eða distal (secretions) hluti tu- buli, er hægt að sýna fram á yfirburði distala hlutans í sam- handi við sveiflur í magni fos- fórútskilnaðar. Ef proximal hlutinn er skemmdur, ætti inn- gjöf kölkungahormóns ekki að valda aukningu fosfórútskilnað- ar, vegna þess að fyrir alla re- ahsorption hefur verið tekið með skemmdinni. Sú verður samt raunin á og bendir lil þess, að útskilnaður í distala hlutan- um iiljóti að vera valdurinn. Það sannast svo óyggjandi með þvi að eyðileggja distala hlut- ann, en þá verður engin breyt- ing á magni fosfórs í þvagi við inngjöf kölkungahormóns. III. Kölkungaliormón eykur reahsorptio kalks i tuh. prox., og veldur það eðlilega vaxandi þétt'ni kalks í blóði og utan- frumuvökva. Hækkað kalk i blóði leiðir til meira magns kalks í glomerularvökvanum, sem veldur auknu lcalki i þvagi, þrátt fyrir aukinn hæfileika tu- buli proximales til að reabsor- bera kalkið, sem siast út í glo- meruli. IV. Kalk hækkar svo enn í hlóði við það, að kölkungahor- món veldur aukinni upptöku kalks úr þörmum. Það liggur því nokkuð ljóst fyrir, að aukinn útskilnaður kölkungahormóns veldur: 1) beineyðingu, sem klíniskt sést sem osteoporosis, og/eða, sé ástandið nógu alvarlegt, oste- itis fibrosa cystica, en það verð- ur vegna umbreytingar osteo- Idasta í fibroblasta með þar af leiðandi bandvefsmyndum í beinvefnum. — 2) við beineyð- inguna losna beinsölt, sem veld- ur aukinni þéttni kalks og fos- fórs í blóði, og of mikið kalk stafar einnig af aukinni reab- sorptio kalks í tubuli proxima- les og resorptionar þess frá görnum. Of mikið kalk, sem þannig er til komið, evkur kalk- þéttnina i glomerularvökvanum umfram það, sem aukin reab- sorbtionshæfni tubular-þekj- unnar getur annað, og þar með verður aukning á kalki í þvagi.- 3) Lækkað fosfat í blóði verð- ur vegna mjög aukins fosfór- útskilnaðar í tubuli distales, sem yfirstígur blóðfosfóraukn- inguna af völdum beineyðing- arinnar. 4) Hækkun alk,- fos- fatasa, sem finnst oft bæði í hyperparathyreoidismus hjá mönnum og í tilraunadýrum, sem gerð eru hyperparathyreoid með inngjöf kölkungahormóns, er talin vera vegna aukinnar osleo- og fibroblastósu. Að ein- kenni þetta vantar eins oft og raun ber vilni, kemur vel heim

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.