Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 01.04.1965, Page 25

Læknablaðið - 01.04.1965, Page 25
LÆKNABLAÐIÐ 53 við það, að accretio helzt í hend- ur við upplausn (resorptio) beinvefsins. Klinik. Fjögur tilfelli liyperparathy- reoidismus primaria liafa verið greind hér á landi, öll á lyf- lækningadeild Landspitalans, og sönnuð með hrottnámi eins eða fleiri kölkungaæxla, á hand- lækningadeild sömu stofnunar af dr. Friðriki Einarssyni. O.H.64 (f) N.S.54 (f) M.J.59 (f) S.E.47 (f) Se-Ca .................. t t t t Se-P ................... i t N N U-Ca...................... t N t N Nt" ■Alk. f’asi .............. N N Nt F~ Osteoporosis ........... + + + + + Nephrocalicinosis....... + + + + Neplirolithiasis ......... + + + h- Dyspeiísia ............... + + + + Constipatio .............. + + + + „PT-tumor“................ + + h- -=- Stytt Q-T 77.............. + + + +“ Taflan sýnir hið helzta, sem einkenndi þessa sjúklinga, en allt voru það konur. Ivemur þetta heim viðþað, að sjúkdóm- urinn er mun algengari meðal einstaklinga af hinu veikara kyni en af hinu svokallaða sterkara kyni. Hækkað lcalk í hlóði fannst hjá öllum, enda mun þetta ein- kenni vera það, sem allir eru sammála um, að alltaf verði að vera fyrir hendi. Helmingur kvennanna hafði lækkað fosfat í blóði. Er það hetri útkoma en gerist í flest- um stærri sjúklingahópum, sem skýrslur eru til um, en þar finnst fosfór í blóði eðlilegur eða jafnvel hækkaður í alll að 60% tilfella. Aðeins einn sjúklingur hefur alltaf aukið kalk i þvagi, tveir hafa til skiptis eðlilegt kalk í þvagi og of mikið, en liinn fjórði liefur alltaf eðlilegt kalk í þvagi. Enginn þessara sjúkl- inga var prófaður oflar en þrisvar sinnum með tilliti til kalkútskilnaðar, en á þann hátt er staðfest of mikið kalk í þvagi við fimm af átta mælingum í fjórum sjúklingum. Er það nokkuð góð útkoma, en þetta

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.