Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 01.04.1965, Page 42

Læknablaðið - 01.04.1965, Page 42
66 LÆKNABLAÐIÐ Tillaga II frá L.R.: „Aðalfundur L.I., haldinn á Isafirði 25.-26. júU 1964, á- lyktar að fela stjórn félagsins að vinna að því með stjórn L.R. að fá hin liagstæðustu kjör fyrir lækna, sem gilda fyrir inn- flutning fólkshifreiða.“ Tillagan var samþykkt sam- hljóða. Tillaga III frá L.R.: „Aðalfundur L.Í., haldinn á ísafirði dagana 25.—26. júlí 1964, samþykkir að kjósa þriggja manna nefnd til þess að kanna möguleika á hóptrygg- ingu og öðrum tryggingum lækna. Nefndin liafi heimild til að ráða tryggingafræðing sér til aðstoðar og skili áliti fyrir næsta aðalfund.“ Arinhjörn Kolbeinsson reif- aði málið, en einnig tók til máls um tillögu þcssa Bjarni Bjarna- son. Tillagan var samþykkt sam- hljóða og þessir menn kosnir í nefndina: Arinhjörn Kolbeins- son, Kjartan J. Jóhannsson og Páll Sigurðsson yngri. Tillaga IV frá L.R.: „Aðalfundur L.I., haldinn á Isafirði dagana 25.—26. júlí 1964, ályktar að fela stjórninni að mótmæla við ríkisstjórn og Alþingi scinagangi og skipulags- leysi sjúkrahúsbygginga og lýs- ir yfir stuðningi sínum við lil- lögu sjúkrahúsmálanefndar L.R., sem hljóðar svo: „Aðalfundur L.R., lialdinn 11/3 1964 í I. kennslustofu Háskólans, leggur til við ríkis- stjórn landsins, að hún i sam- ráði við læknasamtökin setji á stofn nefnd, er geri áætl- anir um spítalabyggingar. Nefndin skal gera áætlun 10 ár fram í tímann. Aætlunin sé árlega færð fram um eitt ár og endurskoðuð í ljósi nýrrar þekkingar.“ Tómas Á. Jónasson fvlgdi til- lögunni úr hlaði. Var hún sam- þykkt samhljóða. Tillag V frá L.IL: „Aðalfundur L.Í., haldinn á ísafirði dagana 25.—26. júlí 1964, telur alvarlegt ástand hafa skapazt vegna skorts á hjúkr- unarkonum, og á húsnæðis- skortur Hjúkrunarskólans mest- an þátt í því. Fundurinn telur nauðsynlegt, að byggingu skól- ans verði lokið innan tveggja ára, og felur stjórn L.l. að halda áfram haráttu sinni í þessu máli.“ Gunnlaugur Snædal fylgdi til- lögunni úr lilaði og urðu all- miklar umræður. Guðmundur Karl Pétursson henti á, að hér væri ekki nýtt mál á ferð; kvaðst sjálfur hafa verið í nefnd, sem athugaði þessi mál fyrir mörgum árum og sendi þá greinargerð til ríkisstjórnar, þar sem hent var á, að hjúkr- unarkvennaskortur væri vfir- vofandi. Páll Gíslason taldi, að

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.