Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.04.1965, Síða 54

Læknablaðið - 01.04.1965, Síða 54
74 LÆKNABLAÐIÐ grein og fjölga jafnframt námsplássum (2. aðstoðar- læknisstöðum) á sjúkrahús- um. 3. Eðlilegt er að leita til Félags lækna við heilbrigðisstofn- anir um leiðir til þess að fá staðgöngumenn fyrir hér- aðslækna.“ Þá hófst kosning fulltrúa og fastanefnda. I fulltrúaráð Bandalags liá- skólamanna voru kosnir til eins árs eftirtaldir læknar: Gunn- laugur Snædal, Arinbjörn Kol- lieinsson og Snorri Páll Snorra- son, en til vara Páll Gislason. I launanefnd L.í. voru kosnir: Þórður Oddsson, Torfi Bjarna- son, Kjartan Ólafsson, Ölafur Olafsson, Akureyri, og Jón Gunnlaugsson. Til vara: Grím- ur Jónsson og Ileimir Bjarna- son. Samninganefnd sérfræðinga utan Reykjavikur. Þessir hlulu kosningu: Páll Gislason, Jón Jóhannsson og Guðmundur Ivarl Pétursson. Endurskoðandi var kosinn Bjarni Jónsson og til vara Bjarni Konráðsson. 1 gerðardóm samkvæmt Co- dex Ethicus voru kosnir: Guð- mundur Karl Pétursson og Ölafur Björnsson. Til vara Jó- liann Þorkelsson og Ivristinn Stefánsson. Fundarstaður fyrir næsta að- alfund L.l. var ákveðinn í Reykjavík, enda skal þá haldið læknaþing jafnframt, sam- kvæmt lögum L.I. Undir dagskrárliðnum Önn- ur mál voru eftirfarandi atriði tekin fyrir: Tómas Á. Jónasson flutti lil- lögu frá sér og Páli Gíslasyni: „Aðalfundur L.I., haldinn á ísafirði 25.-26. júlí 1964, þakkar Bjarna Bjarnasyni starf það, er hann hefur unnið til varðveizlu Nesstofu. Jafnframt vill fund- urinn heina þeim tilmælum til Bjarna, að hann fvlgist með af- drifum þessa máls í samráði við stjórnir læknafélaganna.“ Tillaga þessi var samþykkt með lófataki. Ólafur Bjarnason kvaddi sér hljóðs og skýrði frá því, að hann hefði sem fulltrúi L.í. sel- ið 18. þing alþjóðafélags lækna haldið í Helsinki 13.—19. júni 1964. Taldi hann mjög mikil- vægt, að L.í. sendi sem oftast fulltrúa á þing alþjóðasamtak- anna. Á þinginu í Helsinki voru mörg mál reifuð og rædd, og minntist Ólafur sérstaklega á tvö þeirra. Annars vegar var samþykkt viðhót við Genfarheit lækna og hlaut nafnið The De- claration of Helsinki. Recom- mendations Guiding Doctors in Clinical Research. Hins vegar var skýrsla um deilu Belgíu- lækna við heilhrigðisyfirvöld þar í landi. Enginn fulltrúi frá Belgíu var á þinginu, en aðal-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.