Fréttatíminn


Fréttatíminn - 26.08.2011, Side 11

Fréttatíminn - 26.08.2011, Side 11
Á morgun, laugardag kl. 14:00 verður blásið til hátíðar fyrir alla fjölskylduna að Fossá í Kjós í tilefni af formlegri opnun þessa skemmtilega útivistarskógar. Lúðrar verða þeyttir Raddbönd þanin af góðum gestum Skátar skemmta börnunum Kaffiveitingar og ferskt grænmeti Við bjóðum ykkur að koma og fagna með okkur og eiga ánægjulegan dag í skóginum. Bakhjarlar Opinna skóga Skógræktarfélag Íslands Búðardalur Grundarörður Borgarnes Akranes Höfuðborgarsvæðið Garður Reykjanesbær Vogar Sandgerði Hafnir Grindavík Þorlákshöfn Hveragerði Eyrabakki Stokkseyri Selfoss Hellissandur Ólafsvík Rif Fossá Jafnaskarðsskógur Hofsstaðaskógur 11 Tröð 12 Fossárskógur í Kjós er ein af perlum Hvalfjarðar þar sem byggð hefur verið upp góð aðstaða fyrir útivistarfólk á undanförnum árum. Innan við klukkustund tekur að aka að Fossá frá Reykjavík og er svæðið því upplagður áningarstaður fyrir íbúa höfuðborgarsvæðisins sem og alla sem leið eiga um Hvalfjörðinn.

x

Fréttatíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.