Fréttatíminn


Fréttatíminn - 26.08.2011, Side 50

Fréttatíminn - 26.08.2011, Side 50
36 raðauglýsingar Helgin 26.-28. ágúst 2011 Óskum eftir að ráða starfsmann til að sjá um mötuneyti fyrir 60–70 manns sem starfa í 5 skapandi fyrirtækjum. Viðkomandi þarf að vera sjálfstæður í vinnubrögðum og úrræðagóður, ásamt því að hafa lifandi áhuga á matargerð og næringu. Þarf að geta hafið störf sem fyrst. Nýtt eldhús er á staðnum. Vinnutími er kl. 9–14:00. Í STARFINU FELST M.A.: Eftirlit og umsjón með starfsaðstöðu Samning matseðla Áætlanagerð og innkaup Matargerð, framreiðsla og frágangur Umsóknir með upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist á: Fíton, Sætúni 8, 105 Reykjavík, merkt Eldhús. Upplýsingar veitir Þormóður í síma 693 3601 eða í tölvupósti mojo@fiton.is. MÖTUNEYTI Í SÆTÚNI 8 SÆTÚNI 8 105 REYKJAVÍK SÍMI 595 3600 FITON@FITON.IS FITON.IS Neytendasvið er eitt af meginafkomusviðum Skeljungs. Framkvæmdastjóri ber ábyrgð á rekstri bensínstöðva, þvottastöðva og smurstöðva. Á neytendasviði eru nær 200 starfsmenn um allt land. Helstu verkefni: • Fjárhagsleg og rekstrarleg ábyrgð á öllum bensín-, þvotta- og smurstöðvum félagsins. • Mótun á stefnu og sýn sviðsins. • Greining á þörfum markaðar. • Ábyrgð á daglegum rekstri sviðsins. Menntun og hæfniskröfur: • Háskólapróf. • Stjórnunarreynsla nauðsynleg. • Frumkvæði, forystuhæfileikar og lipurð í mannlegum samskiptum. Umsóknir með upplýsingum um menntun, reynslu og fyrri störf sendist til Mannauðssviðs Skeljungs hf. Hólmaslóð 8, 105 Reykjavík, eða til starf@skeljungur.is merkt Framkvæmdastjóri fyrir 4. september nk. Hjá Skeljungi starfa um 300 manns á Shell, Stöðinni og Orkunni, við eldsneytisdreifingu í Örfirisey, á Reykjavíkurflugvelli, víða á landsbyggðinni og í aðalstöðvum félagsins að Hólmaslóð 8. Skeljungur leggur áherslu á góða þjónustu við viðskiptavini og að starfsmenn séu meðvitaðir um gildi félagsins. Boðið er upp á hvetjandi starfsumhverfi með góðum starfsanda og öflugri liðsheild. FRAMKVÆMDASTJÓRI Skeljungur leitar að öflugum og jákvæðum einstaklingi til að stýra neytendasviði félagsins.

x

Fréttatíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.