Fréttatíminn - 26.08.2011, Qupperneq 69
Þ A Ð B Y R J A R A L L T H É R
Í 13 ÁR HÖFUM VIÐ LEITAÐ ALLRA LEIÐA TIL AÐ FÆRA ÍSLENSKUM VEIÐIMÖNNUM VANDAÐAN VEIÐIBÚNAÐ Á BETRA
VERÐI. SKOTIN OKKAR, BYSSURNAR, GERVIGÆSIRNAR, GALLARNIR OG BYSSUSKÁPAR ERU GÓÐ DÆMI UM ÞAÐ
SÍÐUMÚLI 8 - SÍMI 568 8410
BYSSUSKÁPATILBOÐ
Göngum vel frá skotvopnum og tryggjum öryggi. Kauptu byssuna í Veiðihorninu eða Sportbúðinni og fáðu
byssuskáp á verði sem á sér ekki hliðstæðu. Sk áparnir uppfylla vinnureglur lögregluembætta um viðurkenningu
byssuskápa. Veggir og dyr skápanna eru úr þriggja mm. þykku stáli. Hurðir eru með kólfalæsingu. Lamir eru
innfeldar. Skáparnir eru gataðir í bak og fylgja múrboltar. Læsanlegt hólf. Tvær stærðir eru í boði:
Fyrir 5 byssur. (36x20,5x150). Læsanlegt innra hólf. Fullt verð 38.900. Tilboð til þeirra sem festa kaup á
skotvopni í Veiðihorninu eða Sportbúðinni aðeins 19.950.
Fyrir 7 byssur (52x20,5x150). Læsanlegt innra hólf. Fullt verð 48.900. Tilboð til þeirra sem festa kaup á
skotvopni í Veiðihorninu eða Sportbúðinni aðeins 24.950.
Byssuskápatilboð gildir út september eða á meðan birgðir endast.
FYRIR 5 BYSSUR
TILBOÐSVERÐ
19.950,-
FYRIR 7 BYSSUR
TILBOÐSVERÐ
24.950,-
BERETTA XPLOR UNICO, BERETTA XPLOR LIGHT,
BERETTA XPLOR ACTION
Nýju Beretta hálfsjálfvirku haglabyssurnar fást hjá okkur. Byltingar-
kennd byssa frá virtasta skotvopnaframleiðanda heims.
Verð frá 269.000. Kauptu Beretta byssuna þína í Veiðihorninu eða
Sportbúðinni og þú færð byssuskáp á hálfvirði.
BERETTA ULTRALIGHT OG BERETTA SILVER PIGEON
Yfir undir tvíhleypurnar eru komnar. Fyrir þá sem velja aðeins
það besta.
Verð frá 259.000. Kauptu Beretta byssuna þína í Veiðihorninu eða
Sportbúðinni og þú færð byssuskáp á hálfvirði.
STOEGER 2000 HÁLFSJÁLFVIRKU OG
STOEGER P350 PUMPURNAR
Einhverjar mest keyptu haglabyssur á Íslandi í bráðum 10 ár.
Traustar og áreiðanlegar byssur á hagstæðu verði frá verksmiðju
Beretta í Tyrklandi. Aðeins frá 61.900. Kauptu Stoger byssuna þína í
Veiðihorninu eða Sportbúðinni og þú færð byssuskáp á hálfvirði.
AÐEINS
29.900,-
RIO SKOTIN
GÓÐ SKOT Á GÓÐU VERÐI
Kauptu rjúpnaskotin um leið og gæsaskotin og við gefum þér 15% afslátt af
rjúpnaskotunum. Tilboð gildir út september eða á meðan birgðir endast.
42gr. Mini Magnum aðeins 1.895 (25 stk).
50 gr. Magnum aðeins 2.395 (25 stk).
36 gr. rjúpnaskot aðeins 1.595 kr. (25 stk.).
32 gr. Rjúpnaskot aðeins 1.395 kr. (25 stk.).
28 gr. Leirdúfuskot aðeins 995 kr. (25 stk).
KRÓKHÁLS 5 - SÍMI 517 8050
VEIÐIBÚÐ ALLRA LANDSMANNA Á NETINU - VEIDIMADURINN.IS
BENELLI VINCI, BENELLI COMFORT, BENELLI M2
SUPER 90
Úrval af vönduðum haglabyssum frá Benelli á Ítalíu.
Verð frá 249.000. Kauptu Benelli byssuna þína í Veiðihorninu og þú
færð byssuskáp á hálfvirði.
PROLOGIC FELUGALLI
Vatnsheldur og vindheldur, fóðraður
galli með útöndun.
Smekkbuxur og jakki.
MAX4 felumynstur.
ÓDÝRU GERVIGÆSIRNAR KOMNAR
Gervigæsir í grágæsalitunum, sérframleiddar fyrir íslenskar
aðstæður. Áralöng góð reynsla hér á landi.12 skeljar með lausum
haus ásamt festijárnum. 8 á beit, 2 í hvíld og tvær á vakt.
Hvergi betra verð á gervigæsum. Aðeins 18.995. 10% afsláttur
þegar keyptir eru 3 kassar eða meira.
Gerviálftir aðeins 3.995, Flotgæsir aðeins 2.995.
byssuskápatilboð gildir með keyptum skotvopnum hjá okkur