Fréttatíminn


Fréttatíminn - 26.08.2011, Page 77

Fréttatíminn - 26.08.2011, Page 77
 Glæsileg barnadagskrá á Stóra sviðinu á 30. mín. fresti  Sönguppákomur í Þjóðleikhúskjallaranum, Vesalingarnir, Bjart með köflum, Judy Garland  Hestvagnaferðir fyrir framan húsið  Skoðunarferðir baksviðs  Andlitsmálun og búningamátun  Grillaðar pylsur og heitt á könnunni  Prinsessan og forsetinn úr Ballinu á Bessastöðum taka syngjandi á móti þér á tröppunum og bregða sér reglulega í myndatöku með gestum P IPAR \TBW A - SÍA \ 112220 OPIÐ HÚS í ÞJÓÐLEIKHÚSI U Þér er boðið á opið hús á morgun, laugardag, kl. 14–17 Allir að mæta með myndavél fyrir Facebook-leik forsetans! Komið þið sæl! Velkomin í Þjóðleikhúsið þar sem prinsessan Margrét Elísabet Ingiríður Elísabet Margrét og ég bíðum spennt eftir að hitta ykkur. Ef þið hafið myndavél eða myndavéla­síma meðferðis væri ekki ónýtt að þið smelltuð mynd af okkur saman. Við ætlum nefnilega í svolítinn leik. Mig langar til að biðja foreldra ykkar um að setja myndina inn á fasbókarsíðuna þeirra og merkja hana Þjóðleikhúsinu svo hún fari líka inn á síðuna okkar. Þrjár heppnar fjölskyldur verða síðan dregnar út og geta unnið miða á Ballið á Bessastöðum. Við Halldóra ráðskona getum ekki beðið eftir að sjá ykkur arka upp heimreiðina. Kær kveðja, forsetinn FJÖLBREYTT OG SPE A DI LEIKÁR 2011–2012 Ballið á Bessastöðum hefst á ný á Stóra sviðinu 28. ágúst og Bjart með köflum 2. september! 33% LæGRA MIÐAvERÐ MEÐ LEIKHÚSKORTI Sími í mið asölu 5511200 „Við hlökkum til að sjá ykkur!“

x

Fréttatíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.