Fréttatíminn - 26.08.2011, Page 77
Glæsileg barnadagskrá á Stóra sviðinu á 30. mín. fresti
Sönguppákomur í Þjóðleikhúskjallaranum,
Vesalingarnir, Bjart með köflum, Judy Garland
Hestvagnaferðir fyrir framan húsið
Skoðunarferðir baksviðs
Andlitsmálun og búningamátun
Grillaðar pylsur og heitt á könnunni
Prinsessan og forsetinn úr Ballinu á Bessastöðum
taka syngjandi á móti þér á tröppunum og bregða sér
reglulega í myndatöku með gestum
P
IPAR
\TBW
A - SÍA \ 112220
OPIÐ HÚS
í ÞJÓÐLEIKHÚSI U
Þér er boðið á opið hús á morgun,
laugardag, kl. 14–17
Allir að mæta með myndavél fyrir Facebook-leik forsetans!
Komið þið sæl!
Velkomin í Þjóðleikhúsið þar sem prinsessan Margrét Elísabet Ingiríður Elísabet Margrét og ég bíðum spennt eftir að hitta ykkur. Ef þið hafið myndavél eða myndavélasíma meðferðis væri ekki ónýtt að þið smelltuð mynd af okkur saman. Við ætlum nefnilega í svolítinn leik. Mig langar til að biðja foreldra ykkar um að setja myndina inn á fasbókarsíðuna þeirra og merkja hana Þjóðleikhúsinu svo hún fari líka inn á síðuna okkar. Þrjár heppnar fjölskyldur verða síðan dregnar út og geta unnið miða á Ballið á Bessastöðum. Við Halldóra ráðskona getum ekki beðið eftir að sjá ykkur arka upp heimreiðina.
Kær kveðja,
forsetinn
FJÖLBREYTT OG SPE A DI LEIKÁR 2011–2012
Ballið á Bessastöðum hefst á ný á Stóra sviðinu 28. ágúst og
Bjart með köflum 2. september!
33% LæGRA
MIÐAvERÐ MEÐ
LEIKHÚSKORTI
Sími í mið
asölu
5511200
„Við hlökkum til
að sjá ykkur!“