Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.02.1966, Blaðsíða 33

Læknablaðið - 01.02.1966, Blaðsíða 33
L Æ K N A B L A Ð IÐ o smithætta frá dýrinu og umhverfi þess margfaldast á þeim tíma. 7. 8 Meðgöngutími livísóttar er talinn tvær til fjórar vikur. Fólk veikist oftast snögglega með lirolli og hita. Hjá um það bil lielming sjúklinga lielzt hitinn í meira en tvær vikur, eu sjaldan lengur en þrjár vikur. Eru oft miklar sveiflur i hit- anum yfir hvern sólarhring. Slæmur höfuðverlcur er algengt einkenni, stundum með vott af hnakkastirðleika. Sjúkling- arnir eru lystarlausir, oft með ógleði og stundum uppköst. Ein- kenni frá öndunarfærum eru fremur lítil, e. t. v. smávegis nef- rennsli, særindi í liálsi og þurr hósti. Hins vegar sjást einkenni um lungnabólgu ó röntgenmynd hjá meira en helming sjúkl- inganna, þó að oftast sé lítið að heyra við hlustun. Lifrar- stækkun og gula eru sjaldgæf einkenni. Oftast hatnar sjúlc- dómurinn fljótlega, eftir að hitinn fellur, en fyrir kemur lang- varandi hiti eða að sjúklingi slær niður aftur. Dauðsföll eru fálíð. i, o Greining þessa sjúkdóms er erfið, einkum í byrjun, þar sem liann líkisl byrjunarstigi margra annarra smitsjúkdóma. Eklci duga aðrar rannsóknaraðferðir til að greina hann en ræktun sýkilsins eða mælingar á mótefnum, en þau fara yfirleitt ekki að hækka fyrr en í annarri lil þriðju viku. Cloramphenicol og tetracyclin gefa góða raun við með- ferð hvísóttar, en þar sem þau eru talin stöðva vöxt sýkilsins en ekki drepa liann, er réttara að gefa þau í nokkra daga, eftir að hitinn er fallinn, annars er hætta á, að sjúklingnum slái niður. Fyrir allmörgum árum gerði dr. Björn Sigurðsson á Keld- um komplementbindingspróf vegna hvísóttar á nokkrum blóð- sýnum úr mönnum og kindum, og var það fyrsta athugun af þessu tagi hér á landi. Engin örugg víshending fékkst af þess- um fáu prófum um það, hvort þessi sjúkdómur væri til hér. 10 Það var ekki fyrr en árið 1963, að þau Margrét Guðnadóttir og Björn Júlíusson greindu þennan sjúkdóm í fyrsta sinn hér á landi. 11 Stuttu síðar liófst hér á Keldum athugun á úl- breiðslu hvísóttar meðal fólks og húsdýra hér á landi, og verður þeirri vinnu og árangri hennar nú lýst. Greiningaraðferðir og sýnaval. Þegar við byrjun þessarar vinnu var ákveðið að gera enga tilraun til að rækta sýkilinn, þar sem til þess þarf alveg ein-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.