Læknablaðið - 01.02.1966, Blaðsíða 36
8
LÆKNABLAÐIÐ
3. Fólk.
Alls voru prófuð blóðsýni frá 247 manns. Þar af voru að-
eins átta jákvæð, öll í lítilli þynningu. III. tafla sýnir, hvernig
þelta fólk skiptist í hópa.
III. tafla.
Neikvæð Jákv.
79 7
13 1
6— 7 ára hörn í Reykjavík ...............
7— 15 ára hörn í Hafnarfirði.............
Börn frá Sauðárkróki ......................
Sjófuglaveiðimenn frá Sauðárkróki og Hofsósi
Fólk, sem vinnur í sláturhúsi .............
Bændafólk úr Lundarreykjadal og Andakíl . .
Bændafólk úr Þingeyj arsýslu ..............
18
23
25
1(5
05
Skýringar og ályldanir.
Yið hvísóttarsmit koma komplementbindandi mótefni oft-
ast fram í annarri til þriðju viku frá byrjun veikinda, eru
hæst í fjórðu lil finnntu viku, fara lækkandi næstu mánuði,
og eftir eitl til tvö ár má búast við, að þau séu horfin hjá sum-
um einstaklingum, en geta lialdizt i mælanlegri þynningu í
nokkur ár hjá öðrum. 10 Enn fremur eru stofnar Coxiella
burnetii mismunandi sterkir mótefnavakar, þ. e. við snrit
sumra þeirra hækka komplementhindandi mótefni mikið, við
smit annarra lítið. 17 Af þessu leiðir, að sú hundraðstala já-
kvæðra einstaklinga, sem finnst í hverjum hópi á ákveðnum
tíma, segir alls ekki lil um tölu þeirra, sem sýkzt Iiafa. Lág
liundraðstala jákvæðra sýna í lítilli þynningu bendir lielzt á
sýkingu, sem er fyrir nokkru um garð gengin, há hundraðstala
i mikilli þynningu á sýkingu, sem er á hámarki, og loks lág
hundraðstala í mikilli þynningu á nýsýktan hóp eða, að ung-
viði og einstaklingar, nýkomnir í hópinn, séu að sýkjast.
Eitt atriði enn kemur til greina við aflestur komplement-
bindingsprófa, en það er, að við gevmslu á blóðvatni, þó að
fryst sé, koma oft fram efni, sem eyðileggja komplement að
nokkru leyti, og getur þetta gert aflestur erfiðan. Mest bar á
þessu i sauðfjársýnunum, og var þeirri reglu fylgt, að telja
sýni neikvætt, ef aflestur var vafasamur af þessum orsökum.
Agglutinerandi mótefni fvrir hvísótt koma heldur fyrr
fram í hlóði en þau komplementbindandi og haldast senni-
lega álika lengi. Góður samanburður á lengd þess tíma, sem