Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.02.1966, Blaðsíða 42

Læknablaðið - 01.02.1966, Blaðsíða 42
12 L Æ KNABI.Atíl 1) LÆKNABLAÐIÐ 52. árg, Febrúar 1966 rELAGSPRENTSMIÐIAN H.F. BÓKASAFN FYRIR LÆKNADEILDINA OG LÆKNADEILDARHÚS. Bóka- og timaritakostur hvers háskóla er ein megin- forsenda ])ess, að kennsla og visindi þróist og blómgist inn- an veggja skólans. Þetta á i eðli sínu e. t. v. engu fremur við læknisfræði en liverja aðra fræðigrein, sem stunduð er í háskóla. Læknisfræði er hins vegar svo viðamikil grein og er nú i slikri framþróun, að skort- ur hóka cr þar sennilega meira mein en í flestum vísinda- greinum öðrum. Segja má, að um rekstur háskóla sé einungis tveggja kosta völ: að flvtja bækur í skólann eða skólann að hókum. Á íslandi hafa menn þó þrjózkazt við og hvorugan kostinn viljað taka, og er það með ólíkindum. ])ví að hér hefur löngum verið bókvís þjóð og öll vor frægð er við bókmennt bundin. Háskólabókasafn hefur ver- ið vanrækt úr hófi fram. Er svo að skilja, að safnið hafi árum saman lifað á snöpum og því ekki veitt fé frekar en það væri ekki til. Segja má, að sök þessa sé ekki öll hjá stjórnvöldum, heldur og að nokkru lijá ráðamönnum Há- skólans. Nú er þó að ætla, að nokkuð rofi til, enda er farið að huga að endurbótum á Há- skólabókasafninu og hversu megi reka það í sambandi við Landsbókasafn. Er og vel, að núverandi rektor Háskólans hefur á þessu máli vakandi á- liuga. Vafalaust er þó hér að- allega lnigsað um Háskóla- bókasafn sem safn fyrir liug- visindi. Er því vafasamt, hvort að marki rýmkaðist um liag læknisfræði og skvldra fræði- greina, nema lil kæmi nýtt hókasafn. Allmjög hefur verið látið liggja að því, að endurskipu- leggja þyrfti kennslu i læknis- fræði við Iiáskóla Íslands. Þá er og i undirbúningi, að reist verði hús, svokallað lækna- deildarhús, er rúmi kennslu- starfsemi í fvrsta hluta lækna- náms og einnig i miðhluta og i síðasta hluta að nokkru levti. Þó virðist svo sem því hafi lítt verið gaumur gefinn í þessu sambandi, að kennsla í læknis- fræði og eðlileg vísindastarf- semi i tengslum við kennsl- una nær litlum þrifum, þar sem skortur er bóka og tíma- rita. Hér á landi er skortur bóka og tímarita um lækn- isfræðileg efni slíkur, að
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.