Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.02.1966, Blaðsíða 31

Læknablaðið - 01.02.1966, Blaðsíða 31
L Æ K N A B L A Ð I Ð 3 væri Ieilað um margt. og ekki ])á sízt um stéttarleg mál, eins og bezt sést á ofangreindum trúnaðarstörfum, sem á hann lilóð- ust. Hinir sterku þættir í skaphöfn hans voru gjörhvgli, rósemi og festa. Var þvi ekki að undra, þótt hann vrði ástsæll af þeim, sem lil Iians leituðu. Sökum mikilla mannkosta fórust honum öll þau störf, sem hann lók að sér, vel úr hendi, enda hafði hann vit til að velja og hafna. Auk mjög góðrar þekkingar i læknisfræði var minni hans svo frábært á vísur og kvæði. að engan hef ég þekkt, sem nálgast hann á því sviði. Ólafur var maður inéðalhár, breiðleilur i andliti, festu- legur á svip, en mildilegur, sterklega vaxinn og vel á sig kom- inn. Framkoman öll mjög traustvekjandi, enda mótuð af þeirri rólegu yfirvegun, sem honum var í blóðið borið. Ólafur var kvæntur Erlu Egilson frá Hafnarfirði. Átlu ]>au þrjú börn, Þórarin Böðvar lækni, sem leggur stund á sér- fræðinám i handlækningum í Danmörku, Skúla verkstæðis- stjóra og Elísabetu Erlu, gifta Olav Paulson, læknanema i Kaupmannahöfn. Ástvinum Ólafs Geirssonar mætti það vera nokkur hugg- un liarmi gegn, að göfugur læknisferill hans, mótaður af djúp- stæðri þekkingu og prúðri framkomu, ætli að vera leiðarljós ungum íslenzkum læknum og læknaefnum, og eins og þar stendur: „Eftir lifir mannorð mætt, ]iótt maðurinn deyi.“ Sigurður Samúelsson.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.