Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.02.1966, Blaðsíða 53

Læknablaðið - 01.02.1966, Blaðsíða 53
LÆKNABLAÐIÐ 23 fylgdi iðgjaldið a. m. k. betur verðbólgunni. Allir ræðumenn virtust sammála um, að lífeyristryggingar, svo og hóp-slysatryggingar og hóp- líftryggingar, væru nauðsynleg öryggisatriði fyrir lækna. Um kvöldið var gestum boðið á tónleika í hljómleikasal háskól- ans, en að þeim loknum hafði formaður finnska læknafélagsins, dr. Karvonen, boð inni á heimili sínu í útjaðri Helsinki. Hópsamvinna Laugardaginn 13. nóvember var rætt um hópsamstarf lækna. lækna, og voru frummælendur dr. E. Riska og dr. K. Hoppu. Annar frummælandinn skýrði frá hópstarfi sérfræðinga í Helsinki, Dextra-lækningastöðinni, sem tók til starfa fyrir rúmu ári. En dr. K. Hoppu skýrði frá samvinnu almennra lækna í Vargás í Norður-Finnlandi. Lækningastöðin í Helsinki var stofnuð með þeim hætti, að fjórir iæknar keyptu húsnæði í smíðum, að stærð 350 m2, og létu innrétta það sérstaklega fyrir lækningastarfsemi. Þar eru fjórar viðtals- og skoðunarstofur, hver tólf fermetrar, einnig rúmgóð röntgendeild, rann- sóknarstofur fyrir klíniska efnafræði og blóðfræði, lítil skrifstofa, heldur minni en skoðunarstofurnar og einnig skrifstofa, sem annast um móttöku sjúklinga. Biðrými er fremur lítið, aðeins í innri for- stofu og gangi, enda ekki þörf á miklu slíku rúmi, því að allar mót- tökur eru skv. fyrirfram gerðum tímapöntunum (sjá mynd á bls. 24). Starfsliðið er 14 stúlkur, þar af fimm hjúkrunarkonur, tvær á skurðstofu, tvær á rannsóknastofu og ein á röntgendeild, en auk þess rannsóknakonur, afgreiðslustúlka og ritarar. Alls vinna þarna 17 lækn- ar, sem allir eru sérfræðingar og flestir bundnir við önnur störf til kl. 15 á daginn. Hafa þeir því allir viðtalstíma síðdegis, sumir fjórum sinnum í viku, aðrir þrisvar og nokkrir aðeins tvisvar sinnum. Að- eins fjórir læknar starfa þarna samtímis, auk röntgenlæknanna. Skiptingin milli sérgreina er þessi: þrír skurðlæknar, þrír kvenlæknar, þrír lyflæknar, tveir barnalæknar, einn taugalæknir, einn háls-, nef- og eyrnalæknir og fjórir röntgenlæknar. Röntgendeildin er opin fra kl. 8 á morgnana til 20 á kvöldin, en lokuð á laugardögum. Tekið var fram, að húsnæðið væri þarna illa nýtt, þar sem stof- urnar væru auðar fyrri hluta dags, en hins vegar er röntgendeildin og rannsóknastofurnar starfræktar allan daginn. Gert er ráð fyrir að bæta við tveimur til þremur sérfræðingum með viðtalstíma að morgni dags. Taldi dr. Riska, að fyrirkomulag þetta hefði reynzt vel, það skap- aði læknum betri skilyrði til rannsókna á sjúklingum, auðveldaði sam- vinnu og hvetti lækna til þess að ráðgast hver við annan um vanda- mál í starfinu. Flestir sjúklingar, sem þarna koma, leita þangað beint án tilvísana frá öðrum læknum og panta viðtalstímana sjálfir, enda eru almennir heimilisiæknar í Helsinki mjög fáir. Flestir sjúkrahús- læknar vinna einhver störf utan sjúkrahúsanna, en þar fá læknar ekki að annast einkasjúklinga, og utanspítalasjúklingar geta aðeins leitað þar til hinnar almennu lækningastöðvar (poliklinik). Allmikið var rætt um störf sérfræðinga og samvinnu þeirra við almenna lækna, og voru allskiptar skoðanir um hlutverk sérfræðing-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.