Læknablaðið - 01.02.1966, Blaðsíða 75
L Æ K N A B L A Ð IÐ
43
HAMPSHIRE COUNTY COUHCIL
HYTHE HEALTH CENTRE
Scole m “i 11 mi ■
L EOEND
1 ENTRANCE HA'L
2 RECEPTION'
3 CARD INDEX
4 PRAM SHELTER
5 CORRIDOR
6 WAIÍING
7 PECOVERY RM
8 MlNOR OPERATIONS
9 CONSOLTING RM
10 EXAMINATIÖN
11 SLUICE
1? TSEATMENT
13 NURSE
14 CLOAKS
15 STORE
16 TROLLEYS
17 LINK TC HOSPIIAL
18 TOILEF
19 LABORATORY 8 STORE
20 ANIERM
21 URINE TEST
22 HEALTH VIS.'TOR
23 LITCHENETTE
24 STApc CCMMON RM
25 OFFICE
26 PLAYROOM
27 INTERVIEW
2C RECORDS
29 L H A MEDICAL RM
30 ÐARKRM
31 LECTURE HALL
32 CARETAKE R 8 METER RK
33 DENTAL SURGERY
34 RED CROSS ST
"T—I
34 H 33 |
xrH
3
LOCAL HEALTH AUTHORITY
AND G.P WINGS ---------------->
1
YllÍ
6 6
20 j
' 13
<-------------HOSPITAL WING -
27 . 26
6 1 6 9 1 1oJ_,oj; 9 —r~ H 6
5
25 r 't L I ' -J “ I “ I 16
Heilsugæzlustöðin í Hvthe.
Lækningastöðvar Laugardaginn 20. nóvember heimsóttum við tvær
í Suður-London. lækningastöðvar í Suður-London, þar sem hópsam-
vinna almennra heimilislækna er starfrækt. Fyrrj
staðurinn var í Cannon Hill Lane no. 153. Var formaður þess hóps
dr. R. A. Arthur, en alls voru þarna fjórir læknar, og höfðu þeir
sjálfir reist hluta af því húsnæði, sem þeir höfðu til umráða, en
nokkur hluti starfseminnar var í gömlu húsnæði, sem þeir höfðu
keypt og breytt.
Viðtalsstofurnar eru þarna mjög litlar, um 3VÍX3 m. Þar inni
er ekki skoðanabekkur, en í herbergi við hliðina er skoðanabekkur
ásamt borði, og er það herbergi mjög lítið, varla meira en rúmir tveir
m á lengd og um 1.60 á breidd. Töldu læknarnir of þröngt um sig,
en af skipulagsástæðum hafði ekki verið unnt að fá meira rými. Fjór-
ar slíkar einingar eru í húsi þessu, þannig að fjórir læknar geta unnið
þarna samtímis. Auk þess er ein biðstofa, eitt móttökuherbergi og síma-
miðstöð fyrir alla læknana, en einnig innanhússímakerfi.
Með þessum læknum vinnur hjúkrunarkona rúmlega hálfan dag-