Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.02.1966, Blaðsíða 29

Læknablaðið - 01.02.1966, Blaðsíða 29
LÆKNABLAÐIÐ GEFIÐ ÚT AF LÆKNAFÉLAGI ÍSLANDS O G LÆKNAFÉLAGI REYKJAVÍKUR Aðalritstjóri: Ólafur Jensson. Meðritstjórar: Magnús Ólafsson og Þorkell Jóhannesson (L.Í.), Árni Björnsson og Ásmundur Brekkan (L.R.) 52. ÁRG. REYKJAVÍK, FEBRÚAR 1966 1. HEFTI ÓLAFUR GEIRSSON IUIMMIIMG Ólafur Geirsson, aðstoðaryfirlæknir við Vífilsstaðahæli, andaðist úr heilablóðfalli að morgni dags h. 22. júli sl. Kom þetta því meira á óvart öllum hans nánustu, þar eð hann hafði dvalið í vinahópi og að því er virtist alheill fram yfir miðnætti jtetla kveld. Þegar liann var genginn til náða, kvart- aði hann, er leið á nóttina, um liöfuðverk, sem ágerðist svo, að hann varð skjótlega rænulaus. Var hann í því ástandi fluttur á lyflæknisdeild Landspitalans, þar sem hann lézt þremur klukkustundum eftir að fyrstu sjúkdómseinkenni kömu i ljós. Ólafur var fæddur 27. maí 1909 að Efri Brúnavöllum á Skeiðum, sonur lijónanna Geirs Halldórssonar hónda ])ar, síð- ar kaupmanns i Reykjavík, og konu hans, Guðbjargar Gísla- dóttur. Hann varð stúdenl frá Menntaskólanum i Reykjavík árið 1929 og kandídat í læknisfræði frá Háskóla íslands 1935. Er Ólafur hafði lokið námskandídatsstörfum við Land- spitalann, sigldi hann til Danmerkur lil framhaldsnáms í herldasjúkdómum. Dvaldist hann þar við nám á berklahælum á Jótlandi og sjúkrahúsum i Kaupmannahöfn. Eftir þriggja ára dvöl í Danmörku kom hann heim og var þá ])egar ráð- inn aðstoðarlæknir herklayfirlæknis og gegndi því starfi þar lil 1942, að hann var ráðinn deildarlæknir við Vífilsstaða- hælið og aðstoðaryfirlæknir þar 1961. Árin 1939 til 1943 starf- aði Ólafur jafnframt á Berklavarnarstöð Reykjavíkur. Hann
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.