Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.02.1966, Blaðsíða 46

Læknablaðið - 01.02.1966, Blaðsíða 46
16 LÆKNABLAÐIÐ í júlimánuði barst bréf frá finnska læknafélaginu, þar sem m. a. var boðið til ráðstefnu í Helsinki i nóvember um samstarfs- liópa lækna og læknahús. Stjórnum L. í. og L. R. þótti þetta injög heppilegt tækifæri til að liefja ferð sendinefndar, og var því af- ráðið að taka boði finnska læknafélagsins. Jafnframt var leitað td Reykjavíkurborgar og borgarlæknis um það, hvort borgin myndi vilja tilnefna einn fulltrúa í sendinefndina, og' var það afráðið. Eftirfarandi læknar skipuðu sendinefndina: Arinbjörn Kolbeinsson, tilnefndur af L. R., Þórarinn Guðnason, tilncfndur af L. í., og Páll Sigurðsson, tilnefndur af Reykjavíkurborg. Rirtist hér sameiginleg skýrsla sendinefndarinnar. Ritstj. DANMÖRK. Fyrsti fundur nefndarinnar var haldinn 11. nóvember í Domus Medica í Kaupmannahöfn með Bent Sörensen, framkvæmdastjóra danska læknafélagsins, og dr. Knud Christensen, sem er einn af fuil- trúum Kaupmannahafnarlækna í miðstjórn læknafélagsins (central- styrelsen). Fyrst var nokkuð rætt um skipulag danska læknafélagsins, sem hefur næstum alla danska lækna innan sinna vébanda, en þeir eru um 7000 að tölu. Ekki er læknum skylt að vera í félaginu, en ýmiss konar félagslegt og fjárhagslegt hagræði fylgir félagsþátttökunni. Þeir, sem standa utan samtakanna, geta ekki orðið aðilar að samning- um við sjúkrasamlög eða notið réttinda í eftirlaunasjóði félagsins. Samtökin eru byggð upp af svæðafélögum, sem velja fulltrúa í mið- stjórn eftir ákveðnum reglum. Félag yngri lækna (Foreningen af yngre læger) kýs einn fulltrúa í miðstjórnina, en að öðru leyti kem- ur þetta félag ekki fram sem svæðafélag, t. d. ekki í samningum við sjúkrasamlög. Til þess að njóta þeirra réttinda verða læknar að vera félagar í hlutaðeigandi svæðafélagi. Tryggingafyrirkomu- Varðandi þennan þátt trygginganna er þjóðinni lag á læknishjálp skipt í tvo aðalflokka eftir árstekjum. í A-flokki utan sjúkrahúsa. eru þeir, sem hafa lágar og miðlungstekjur, en það eru 75% af þjóðinni. í B-flokki er hátekju- fólk, sem er 20% þjóðarinnar. Þau 5%, sem þá eru afgangs, er stund- um nefnt C-flokkur f honum eru nokkrir hátekjumenn, sem hafa ekki hirt um að afla sér þeirra réttinda, sem B-flokkurinn veitir, og einnig nokkrir utangarðsmenn þjóðfélagsins, oftast auðnuleysingjar, sem ekki borga skatta. Þeir, sem eru í A-flokki, fá ókeypis læknishjálp og rannsóknir, bæði hjá heimilislæknum og sérfræðingum. Þeir, sem eru í B-flokki, búa hins vegar við endurgreiðslukerfi, þ. e. þeir borga læknishjálpina sjálfir, en fá endurgreiðslur hjá sjúkrasamlagi skv. gjaldskrá þess. Þeir, sem eru í C-flokki, borga einnig sjálfir og hirða ekki um að nota sér endurgreiðsluréttindin. í þessum flokki eru einnig, svo sem áður
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.