Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.02.1966, Blaðsíða 45

Læknablaðið - 01.02.1966, Blaðsíða 45
LÆKNABLAÐIÐ 15 FERÐ TIL NORÐURLANDA OG ENGLANDS Skýrsla sendinefndar læknafélaganna í nóvember 1965 Flestum er ljóst — og hefur verið um árabil, að læknisþjón- ustu, bæði i dreifbýli og þéttbýli, er í ýmsu ábótavant lijá okkur. Einkum má telja, að mikið vanti á, að nýting læknisins til læknis- starfa sé sem bezt; í dreifbýlinu vegna fámennis og stórrar yfir- ferðar héraðanna, en í þéttbýlinu fyrst og fremst sökum annmarka á skipulagningu í störfum hinna praktíserandi lækna og samvinnu þeirra um nýtingu húsnæðis, aðstoðarfólks og hvers konar rann- sóknaþjónustu. í nýju læknaskipunarlögunum er gert ráð fyrir mögulcikum til breytinga á skipan liéraða i þá átt, að samstarfshópar geti mynd- azt, a. m. k. sums staðar í dreifbýlinu. í Reykjavík liefur Læknafélag Reykjavikur látið sig skipulagn- ingu læknisþjónustunnar talsvert varða á undanförnum árum. Má þar nefna læknisþjónustunefnd félagsins, sem starfað liefur í nolck- ur ár. A vegum Reykjavíkurborgar hefur einnig starfað nefnd um það bil hálft annað ár, er fjatlar um skipulag læknisþjónustu borg- arinnar. Loks skal þess getið, að læknar i Reykjavík hafa sjálfir gert ýmsar ráðstafanir til hagræðingar læknisþjónustu á stofum sínum, cnda þótt ekki sé enn starfandi hópsamvinna í eiginlegustu merkingu þess orðs. Slíkur samstarfshópur mun þó væntanlega hefja starfsemi í Donius Medica á þessu ári. Talsverð athugun og reynsla á ástandinu var því fyrir liendi, og skilningur á nauðsyn þess að kanna æskitega þróun skipulagn- ingar læknisþjónustunnar kom m. a. fram i eftirfarandi tillögu, sem Læknafélag Reykjavíkur lagði fyrir aðalfund Læknafélags íslands á síðastliðnu sumri: „Aðalfundur L. í., lialdinn í Reykjavík 24.—25. júní 19G5, ályktar að fela stjórninni að liafa samráð við stjórn L. R. og læknisþjónustunefnd Reykjavíkurborgar um könnun á fyrir- konnilagi læknastöðva í nágrannalöndunum með tilliti til endur- skipulagningar læknisþjónustu í dreifbýli og þéttbýli hérlendis." I>essi tillaga var samþykkt einróma. Stjórn L. í. taldi þetta mikilvægt mál, sem hrinda þyríli i framkvæmd tafarlítið. Var mjög bráðlega eftir aðalfund hafin al- hugun á þvi, hvernig sem mestar upplýsingar og gagn fengjust af slíkri könnun. Ljóst var, að nauðsynlegt yrði að senda nefnd lækna til þess að skoða lækningastöðvar í nágrannalöndunum og ræða við þá aðila, sem mest kynni liefðu af rekstri slíkra stöðva og grundvellinum fyrir þeim. Jafnljóst var, að æskilegt væri, að lækn- isþjónustunefnd Reykjavíkurborgar yrði tryggð þátttaka í slikri kynnisför.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.