Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.02.1966, Blaðsíða 77

Læknablaðið - 01.02.1966, Blaðsíða 77
I. /E K X A B L A í) IÐ 45 er líka yfirleitt dauðhreinsaður í kössum, sem síðan eru settir í bréfpoka, og þeim svo lokað með hita. í hvern kassa var raðað áhöld- um, umbúðum og öðru, sem þurfti fyrir hverja ákveðna aðgerð. Læknarnir ræddu ýmis atriði í sambandi við almennar lækning- ar og samband almennra heimilislækna og sérfræðinga, sem þeir töldu mjög mikilvægt. Auk almennra læknisstarfa vinna þessir lækn- ar við mæðra- og ungbarnavernd og fá fyrir það aukagreiðslur. Flestir læknar hafa tvö til þrjú þúsund sjúklinga og töldu það of mikið, tvö þúsund væri hæfilegt hámark fyrir almennan heimilis- lækni. Einn af læknunum, sem þarna var staddur, hafði unnið í iðn- aðarhéruðunum norður í landi um árabil, og sagði hann, að vinnan þar væri svo miklu erfiðari en í Suður-London, að vart væri sam- bærilegt. Hann sagðist þá oft hafa farið í 30—40 vitjanir á dag, einn- ig haft mikinn fjölda á stofu og vinnudagurinn hefði venjulega verið frá kl. 8 á morgnana til kl. 9 eða 10 á kvöldin, og auk þess hefði hann orðið að sinna vöktum. Nokkuð var rætt um vottorð og hvort skrifa ætti sjúkdómsgrein- ingu á vottorðin. Fannst læknunum það sjálfsagt og eðlilegt undir flestöllum kringumstæðum. Þó töldu þeir, að í vissum tilvikum, t. d. í sambandi við kynsjúkdóma og geðveiki, væri réttara að koma upp- lýsingum eftir öðrum leiðum, og væri í rauninni gert ráð fyrir því á hinum opinberu vottorðum, að í einstöku tilvikum þyrfti læknirinn ekki að skrá hinn raunverulega sjúkdóm á vottorðið, heldur gæti að- eins skrifað þar „af heilsufarslegum ástæðum“ og sent trúnaðarupp- lýsingar á öðru eyðublaði til hlutaðeigandi opinberra aðila í trygg- ingakerfinu. Dr. R. A. Pallister, starfsmaður brezka læknafélagsins (B.M.A.), skipulagði dvöl okkar í Englandi, og brást það ekki, að við nutum hvarvetna hinnar ljúfmannlegustu fyrirgréiðslu heimamanna. Niðurlagsorð. Rétt þótti að gefa allnákvæma skýrslu um þetta ferða- lag, ef það, sem við sáum og heyrðum um skipulagn- ingu almennrar læknisþjónustu í fjórum löndum, mætti verða til fróðleiks og jafnvel einhvers gagns þeim, sem um slík mál eiga að fjalla hér á landi í náinni framtíð. Á þessum vettvangi munum við engan dóm á það leggja, hvað úr reynslu grannþjóðanna okkur beri að hagnýta og hver víti þurfi helzt að varast. Arinbjörn Kolbeinsson, Páll Sigurðsson, Þórarinn Guðnason.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.