Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.10.1966, Blaðsíða 27

Læknablaðið - 01.10.1966, Blaðsíða 27
LÆKNABLADID 199 BSná* Fig. I. Liver specimen from pt. nr. X (magnified 6.3x3.2) showing a typical diffuse, centrilobular necrosic (stained with eosin-{-haematoxylin). Lifur (1765 g) var slétt og gljáandi á yfirborði og með gulleit- um blæ. 1 sneið að sjá var vefurinn alsettur dökkrauðbláleitum deplum, á stærð við tituprjónshaus, og voru þeir umgirtir röndum með mjög ljósum eða ljósgulleitum blæ. Smásjárskoðun sýndi necrosis centrilobularis diffusa, sbr. 1. og 2. mynd. — Nýru vógu 210 cg 230 g. Yíirborð var slétt, og slíður flettist auðveldlega af. Vefurinn var í sneið að sjá ljósgulbrúnleitur, ógreinilegur og máð- ur. Mörk barkar og pýramída voru óglögg. Við smásjárskoðun sáust útbreiddar hrörnunarbreytingar (degeneratio) í þekjufrum- um nýrnaganga og myndlausar (amorf) útfellingar i göngunum (b.d. degeneratio parenchymatosa renum). Reynt var að ákvarða tetraklórmetan í heila og lifur hins látna. Fór sú rannsókn fram í réttarefnafræðideild lyfjafræðistofnunar (Farmako- logisk Institut) Kaupmannahafnarháskóla. Líffærin voru nokkuð tekin að rotna, er rannsókn hófst í Kaupmannahöfn. Árangur varð því ekki sem skyldi, enda myndast efni við rotnun, sem truflað geta ákvarðanir á tetraklórmetani með þeirri aðferð (kólórímetrískar mælingar), er not- uð var. Niðurstöðutölur bentu til þess, að 10—12 ng af tetraklórmetani
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.