Læknablaðið - 01.10.1966, Blaðsíða 67
L'ÆKNABL AÐIÐ
227
Nei'na niá nokkur dæmi um ríkiseftírlit, sem fer inn á verk-
efnasvið héraðslækna: 1) öryggiseftirlit rikisins. 2) Gisli- og veit-
ingastaðaeftirlit i'íkisins. 3) Skipaskoðun ríkisins. 4) Fiskmat rík-
isins. 5) Ferskfiskeftirlit. 6) Mjólkureftirlit ríkisins. 7) Eftirlit
með sláturafurðum. 8) Matsnefnd vínveitingahúsa. 9) Barna-
verndarráð. 10) Lyfjabúðaeftirlit.
Stjórn alls þessa eftirlits lieyrir undir ýrnis ráðuneyti, og
dregur það úr möguleikum til að auka nýtingu mannafla og til
úrbóta á hinum ýmsu sviðum, en sá hlýtur að vera tilgangurinn.
Það er alkunna, að árangur er ekki ávallt í réttu hlutfalli við eftir-
litsmannafjöldann. Er hér gengið of langt, eða er geng'ið of
skammt? Væri ástæða til að draga eftirlitið alveg úr höndum hér-
aðslækna ?
Lög um eftirlit með matvælum og öðrum neyzlu- og nauð-
synjavöi-um eru nú 30 áx-a gömul.10 Þau eru nxjög almenns eðlis,
orðalag þeirra óákveðið, svo að oft er erfitt að fara eftir þeim.
Samkvæmt þeinx hafa verið settar í-eglur unx fjölmörg óskyld
ati'iði, t. d. unx hann við blýi í leikföngum, gæði kaffibætis og
úðun ti'jágai’ða. Eru sumar reglugerðanna úreltar og einskisvirði,
svo senx bráðahirgðareglur frá 1940 um nokkrar vörur úr kjöti
og fiski, en þær virðast emx vei'a í fxdlu gildi.
Til þess að forðast rugling þyrfti heilhrigðisstjórnin að gefa
út bækling um öll lög og reglugerðir varðandi heilhrigðiseftirlit,
el' það nxætti verða embættismönnum og almenningi til leiðhein-
ingar.17
1 hverjum kaupstað skal hæjarstjórn í’áða heilbrigðisfnlltrúa,
senx hafi með höndum daglega eftirlitsstarfsemi undir eftirliti hér-
aðslæknis. Árið 1962 voru engir heilhrigðisfulltrúar í finxni kaup-
stöðum. Þá voru stai'fandi 18 h.eilbi’igðisfulltrúar, þar af 14 við
Faxaflóa. Utan þessa svæðis voru því fjórir heilbrigðisfulltrúar
starfandi. 3 Því miður eru störf heilbrigðisfulltrúa stundum lítils
metin aukastöi-f, að mestu leyti til málamynda. Starfsundirbún-
ingur heilhrigðisfulltrúa er hér nxjög mismunaixdi eða allt frá há-
skólamenntun niður í litla senx enga menntun í heilbrigðisfræðum.
Aðrar þjóðir leggja vaxandi áherzlu á þjálfun þeirra og nxenntun.
1 lögin um heilbi'igðisnefndir og heilbrigðissamþykktir vantar
ákvæði um lágmarksheilbrigðiskröfur, senx gildi fyrir atla íhúa
landsins og tryggi þá að nokkru gegn heilsuspillandi áhrifum um-
hverfisins. Unx 56 þús. manns búa á svæðum, þar sem engin við-
hlítandi heilhrigðissamþykkt er í gildi. Enginn vinnur að því að
samræma störf heilbrigðisnefnda, enda er sanxvinna jxeiri'a lítil