Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.10.1966, Blaðsíða 64

Læknablaðið - 01.10.1966, Blaðsíða 64
22(> LÆKNABLAÐIÐ þeim heimilt að sitja fundi nefndanna með málfrelsi og tillögu- rétti. Aðra nefndarmenn en hina sjálfkjörnu kýs hlutaðeigandi sveitarstjórn. Valið er ekki að öllu leyti frjálst í þeim kaupstöðum, sem Iiafa fimm manna heilhrigðisnefndir. Þar skal einn hinna kosnu eiga sæti í bæjarstjórn kaupstaðarins (í Reykjavík í borgar- ráði) og annar vera verkfræðingur í þjónustu bæjarins, sérfróður um heilbrigðistækni, ef slíks manns er völ. Svo sem af framansögðu er Ijóst, ráða sveitarstjórnir miklu um val manna í heilhrigðisnefndir. Enn mikilvægara er ])ó hitt, að nefndirnar munu taldar starfa í umboði sveitarstjómanna. Af þessu leiðir, að ákvörðunum nefndanna mun mega breyta í hlut- aðeigandi borgar- eða bæjarstjóm cða hreppsnefnd, og er dæmi til þess, að svo hafi verið gert. Heilbrigðisnefndir eru því háðar pólitískum sveitarstjórnum á hverjum stað. Nú er málum þannig háttað víða um land, að verulegar fram- kvæmdir, rekstur og þjónusta eru í höndum sveitarstjórnanna sjálfra. Þær reka vatnsveitur, sjá um sorphirðingu og meðferð sorps, reka barnaheimili, sjúkrahús, mjólkurbú og síldarverk- smiðjur, svo að nokkuð sé nefnt. Samkvæmt framansögðu er sú hætta jafnan yfirvofandi, að cftirliti með slíkri starfsemi geti að einhverju leyti orðið ábótavant. I margnefndum lögum um heilhrigðissamþvkktir segir, að í þeim skuli vera ákvæði um vinnustöðvar, gistihús, veitingastaði, mjólkurstöðvar, sláturhús, kjötbúðir o. fl. Síðan hafa önnur lög verið samin um sama efni eða svinað og ríkið skipað eftirlitsmenn til starfa á sínum vegum, sem hlutast til um þá þætti, sem heil- hrigðisnefndum ber að h.afa eftirlit með; fara þeir jafnvel inn á starfssvið hvers annars, ef lög og reglur eru skilin bókstaflega. Hefur jafnvel borið á óánægiu með, að eftirlitsmenn með heil- brigðismálum ferðast um íil eftirlits og gefa fyrirmæli án ])ess að hafa samband við heilbrigðisyfirvöld á staðnum.14 Má nærri geta um þann glundroða, sem af þessn hlýzt. Jafnframt þessu skulu héraðslæknar hafa, hver innan síns l)éraðs, eftirlit með heilbrigðismálum og annast þar framkvæmd opinberra heilhrigðisráðstafana; hafa með höndum hvers konar sjúkdómavarn'r í samræmi við lög og reglur og önnur oj)inber fyrirmæli; hafa með höndum eða eiga þátt í hvers konar heil- briaðiseftirliti í samræmi við lög og reglur og önnur opinber fvrir- mæli. er um það gilda á hverium tíma, svo sem lög um heilbrigðis- nefndir og heil])rigðissamþykktir og heilbrigðissamþykkt hvers staðar.15
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.