Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.10.1966, Blaðsíða 86

Læknablaðið - 01.10.1966, Blaðsíða 86
242 LÆKNABLAÐIÐ is virk efni þannig úr garði í lyfjaformi, að öruggt sé hverju sinni, aðeig- inleikar hins virka efnis haldist sem bezt og nýtist, svo sem til er ætlazt eftir lyfjagjöf. Af eðlilegum ástæðum er augljóst, að lyfjagerð hér á landi mun seint komast í það horf, að hún geti tekið að sér hlutverk hinna stóru og reyndu erlendu lyfjaverksmiðja, og er því sérstaklega varhugavert að skapa með löggjöf hinni innlendu lyfjaframleiðslu ein- okunaraðstöðu; samkeppni er hollt aðhald í þessum iðnaði sem óðrum. Hömlur á notkun sérlyfja geta því komið í veg fyrir, að sjúklingar fái í öllum tilfellum hin beztu lyf, sem annars er völ á. Það er einnig var- hugavert og óviðeigandi, að það sé sett í vald annarra en starfandi lækna að hafa áhrif á lyfjameðferð og lækningu sjúkra, taka þannig óbeint fram fyrir hendurnar á læknum og rýra með því gildi hins al- menna lækningaleyfis, sem læknirinn hefur öðlazt fyrir þekkingu sína og reynslu. Verður að gera þá kröfu, að læknum sé jafnan í sjálfsvald sett að nota þau lyf, sem þeir telja bezt henta.' Virðingarfyllst, f. h. stjórnar L. í. f. h. stjórnar L. R. Ásmundur Brekkan Jón Þorsteinsson." Hér að framan hafa verið rakin stuttlega helztu mál, sem stjórnin hefur fjallað um á liðnu starfsári, en sum atriði í skýrslu þessari verða nánar skýrð síðar á fundinum. Ólafur Bjarnason, form. L. f.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.