Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.10.1966, Blaðsíða 84

Læknablaðið - 01.10.1966, Blaðsíða 84
24() L Æ K N A B L A Ð IÐ 2. Flutningavandamál. Athugaðir verði m. a. möguleikar á aukinni og skipulagðari notkun þyrlna við læknis- og sjúkraflutninga. 3. Tveggja til fjögurra lækna-stöðvar verði settar á stofn alls stað- ar bar, sem því yrði við komið (skv. heimild í 4. gr. læknaskip- unarlaga). Var í því sambandi bent á, að æskilegt væri að geta starfrækt slíkar stöðvar í sambandi við lítil sjúkrahús, þar sem hlutaðeigandi læknar gætu allir haft nokkra aðstöðu. í slíku sjúkrahúsi yrði einnig rannsóknastofa ásamt tæknilegu aðstoðar- fólki, sem læknar hefðu aðgang að; einnig væri séð fyrir rit- araþjónustu o. s. frv. í tengslum við slíkar stöðvar, mætti einnig hugsa sér, að starf- aði tannlæknir, auk þess sem dýralæknir gæti haft þar bækistöð og átt aðgang að rannsóknastofu. Loks yrði starfrækt í sam- bandi við stöðvar þessar lyfjabúð, þar sem því yrði við komið. Að lokum vakti stjórn L. í. máls á því, hvort ráðherra vildi athuga möguleika á skipun fimm manna nefndar til að vinna að eftirfarandi málum: 1. Skoðanakönnun meðal lækna um læknaskipun í dreifbýli. 2. Athugun á samgöngumálum. 3. Athugun á staðsetningu, aðbúnaði (húsnæði og starfsliði) og fjárhagsgrundvelli fyrir læknastöðvum. 4. Könnun á möguleikum til að koma upp kennslu í almennum lækningum hið fyrsta og framhaldsnámi í heimilislækningum. Ráðherra tók lítt undir möguleika á nefndarskipun, en ákvað, að samgöngumálin skyldu könnuð af sérfróðum aðilum. Hann taldi ráðu- neytið hlynnt því, að komið yrði á fót læknamiðstöðvum, þar sem grund- völlur væri fyrir slíku. Hann kvað ráðuneyti s;*t hafa 'crifað lækna- deild og óskað eftir, að ksnnaðir yrðu möguleikai á kei ;lu í almenn- um lækningum, eins og áður var að vikið. Stjórn L. í. tók að sér að sjá um skoðanakönnun neð . lækna varð- andi úrbætur í þessum málum, og er hún hafin. 6. Framhaldsnámskeið Námskeiðið var haldið í septen b- : mánuði og fyrir héraðslækna og var að þessu sinni fjölsótt. almenna lækna. Undirbúningur er fyrir nokkru hafinn að næsta námskeiði, sem þegar hefu- verið til- kynnt í Læknablaðinu. í sambandi við væntanlegt námskeið hefur verið ráðs ¦ ð sýning á læknisfræðibókum, lyfium og lækningatækjum. Umb.ióð ndur var- anna hafa ákveðið að taka á leigu sýningarrými í fundar- lí Domus Medica, og má vænta þess, að sýning þessi verði hin fróðle; 'sta. 7. Ýmis Útgáfa Læknablaðsins var aukin á síðastliðnu ári o> komu út mál. sex hefti í stað fjögurra áður. Aðalritstjóraskipti urð á miðiu ári. og lét Ólafur Bjarnason af störfum, en í hans sta!" var ráð- inn Ólafur Jensson. Hagur blaðsins stendur með blóma. Eðlilegast væri, að skrifstofan tæki að sér útvegun auglý. inga, en ákvörðun um það hefur ekki verið tekin enn þá.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.