Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.10.1966, Blaðsíða 60

Læknablaðið - 01.10.1966, Blaðsíða 60
222 LÆKNABLAÐIB ')tá lœktium Eiríkur Páll Sveinsson fékk almennt lækningaleyfi 31. ágúst 1966. ★ Guðmundur Jóhannesson var hinn 31. ágúst 1966 viðurkenndur sérfræðingur í kvensjúkdómum og fæðingarhjálp. Hann er fæddur á Seyðisfirði 27. janúar 1925, varð stúdent frá M. A. 1947 og cand. med. vorið 1955. Hann var kandídat í Reykjavík 1955—1956, en því næst héraðslæknir í Bolungarvík 1956—1959. Síðan var hann við sérnám i Svíþjóð í samtals sjö ár, fyrst í skurðiækningum í tvö ár, en þá í kven- sjúkdómum og fæðingarhjálp í fimm ár, lengst af í Jönköping, en síðustu tvö árin aðstoðarlæknir í Gautaborg. Hann var tvívegis um tíma yfirlæknir í afleysingum á kvensjúkdóma- og fæðingardeild í Eksjö. Almennt lækningaleyfi 10. desember 1956. Viðurkenndur sér- fræðingur í Svíþjóð 1965. Guðmundur hefur frá í ágúst síðastliðnum verið aðstoðarlæknir á fæðingardeild Landspítalans og jafnframt rekið lækningastofu í Reykjavík síðan í september sl. ★ Ragnar Ásgeirsson, fyrrverandi héraðslæknir í ísafjarðarhéraði, sem skipaður var héraðslæknir í Hafnarfjarðarhéraði frá 1. júní 1966, hefur að nýju verið skipaður héraðslæknir í ísafjarðarhéraði frá 1. október 1966. ★ Þórhallur Ólafsson, fyrrverandi héraðslæknir í Vestmannaeyjum, opnaði lækningastofu í Reykjavík 1. ágúst 1966. ★ Settir héraðslæknar: Bakkagerðishérað: Þorsteinn Sigurðsson, héraðslæknir í Norður- Egilsstaðahéraði, frá 1. október 1966, ásamt sínu eigin héraði. Hólmavíkurhérað: Sigurður Jónsson cand. med. frá 17. september 1966, ásamt Djúpavíkurhéraði. Húsavíkurhérað: Bjarni Arngrímsson cand. med frá 21. ágúst 1966. Gísli G. Auðunsson frá 15. október 1966. Hvammstangahérað: Helgi Þ. Valdemarsson cand, med., fram- lenging til 31. desember 1966. Patreksfjarðarhérað: Gísli Ólafsson frá 4. ágúst 1966. Þórshafnarhérað: Eggert Þ. Briem cand. med. frá 16. ágúst 1966. ★ Helgi Ingvarsson, yfirlæknir á Vífilsstaðahæli, hefur fengið lausn frá embætti frá 1. júlí 1966 vegna aldurs. Hann hefur verið settur til að gegna embættinu áfram til 30. nóvember 1966. ★ Björn Önundarson hefur sagt lausu starfi sinu sem aðstoðarlæknir borgarlæknis í Reykjavík.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.