Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.10.1966, Blaðsíða 70

Læknablaðið - 01.10.1966, Blaðsíða 70
230 LÆKNABLAÐIÐ átök í heilbrigðismálum, sem unnin haí'a verið á undaníörnum árum, koma frá áhugamönnum, sem er ljós þörfin á ákveðnum sviðum, enda eiga þeir oí't um sárt að binda, vegna þess að sjúk- dómar hafa sótt þá heim. En þótt valdinu verði dreift, dregur það ekki úr áhyrgð ríkisvaldsins til að leiðbeina og leiða og gæta þess, að enginn þáttur sé vanræktur, svo og að skipuleggja verk- efnaskiptinguna, svo að margir hópist ekki í sömu verkefnin og lendi síðan i rimmu um, hverjir eigi að hjarga hverjum. Hjá rikis- valdinu mun oftast mega finna þá sérþekkingu, sem úti á landi skortir vegna mannfæðar. Meginregla í stjórnun heilbrigðismála á Norðurlöndum er sú, að rikisvaldið geri áætlanir í heilbrigðismálum og fylgist með framkvæmd þeirra, en héruðin beri áhyrgð á framkvæmdinni.2li Ekki er nóg að koma heilbrigðisstarfsemi af stað. Sú hætta vofir ávallt yfir, að eftir að heilbrigðisþjónusta hefur verið sett á laggir, komist iiún í l'astmótað form, sem stundum er breytt til hægðar- auka, en miklu sjaldnar á grundvelli gagnrýnins endurmats; endur- matið þarf að vera reglubundið og hiuti af starl'seminni.20 Samkvæmt þessari reglu þarf að endurmeta alla heilhrigðis- starfsemi ríkis og sveitarfélaga. Heimildir: 1. Þórhallur Halldórsson: Hugleiðingar um íslenzkan matvælaiðnað. Tímarit verkfræðingafélags íslands nr. 4, 1965. 2. Stofnskrá Alþjóðaheilbrigðisstofnunarinnar í ritinu Alþjóðasam- vinna um heilbrigðismál eftir Vilmund Jónsson; Reykjavík 1947. 3. Heilbrigðisskýrslur. 4. Kurlander, A. B.: Chronic and degenerative diseases í bókinniCom- munity Health, Its Needs and Resources; ritstj. J. D. Porterfield, New York 1966. 5. Porterfield, J. D.: Community health services; sama rit. 6. Lög um heilbrigðisnefndir og heilbrigðissamþykktir nr. 35/12.. febr. 1940. 7. Hagtíðindi. 8. Vilmundur Jónsson: Alþingistíðindi 1939. 9. Evang, K: Health Services in Norway; Oslo 1960. 10. Bergman, R.: Svensk hálsovárdslagstiftning tar form, revideras och specialiseras í bókinni Hygienen och samhállsutvecklingen; Uppsala 1960. 11. Roepstorff, P.: Organisationen m. m. af det lokale sundhedsvæsen i Sverige. Sundhedsplejen nr. 6, 1963. 12. Sundhedskommissionernes fremtidige stilling indenfor det offent- lige sundhedsvæsen; Sundhedsplejen nr. 5, 1963. 13. Sveitarstjórnarlög nr. 58/29. marz 1961.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.